Fréttablaðið - 02.02.2023, Blaðsíða 15

Fréttablaðið - 02.02.2023, Blaðsíða 15
KYNN INGARBLAÐ ALLT FIMMTUDAGUR 2. febrúar 2023 Ásthildur Jónsdóttir sýningarstjóri, inni í innsetningu Þórdísar Erlu Zoëga, Hringrás, sem er á 4. hæð safnahússins, ásamt Ragnheiði Vignisdóttur, fræðslu- og útgáfustjóra. Þær vonast til að fólk á öllum aldri heimsæki sýninguna aftur og aftur því þar er alltaf eitthvað nýtt að sjá. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI Gagnvirkur griðastaður Sýningin Viðnám sem verður opnuð á Listasafni Íslands á safnanótt á morgun er þverfagleg og brúar bilið milli myndlistar og vísinda. Verkin á sýningunni tengjast sjálfbærni og gefa gestum á öllum aldri tækifæri til að velta vöngum yfir tilverunni, náttúrunni og öðru fólki. 2 Sýningin Viðnám opnar þann 3. febrúar (Safnanótt) kl. 17 í Safnahúsinu Viðnám: Samspil myndlistar og vísinda Safnahúsið The House of Collections 3.2.2023 – 26.3.2028

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.