Fréttablaðið - 02.02.2023, Blaðsíða 1
| f r e t t a b l a d i d . i s |
FRÍTT
2 0 2 3
HALLDÓR | | 12 PONDUS | | 20
Snúrusúpa í Ráðhúsinu
2 3 . T Ö L U B L A Ð | 2 3 . Á R G A N G U R |
FRÉTTIR | | 4
LÍFIÐ | | 24
MENNING | | 22
LÍFIÐ | | 25
Þú ert númer
tvö í röðinni
Spennandi skjöl
Flytur loks út
af elliheimilinu
F I M M T U D A G U R 0 2 . F E B R Ú A R|
Sprenging hefur orðið í
notkun nýrra megrunar
lyfja á Íslandi. Árið 2018 var
rúmlega 900 manns ávísað
lyfjunum en í fyrra nær 9.000.
odduraevar@frettabladid.is
HEILBRIGÐISMÁL Sprenging hefur
orðið í fjölda Íslendinga sem fá ávís
að megrunarlyfjum sem fyrst komu
á markað hér árið 2018. Á fjórum
árum hefur notkunin nær tífaldast.
Árið 2018 fengu 897 einstaklingar
hér á landi ávísað lyfjunum en árið
2022 voru þeir orðnir 8.964.
Þetta kemur fram í svörum land
læknis til Fréttablaðsins. Eru þetta
lyfin Saxenda, Ozempic og Visc
osa sem annars vegar er ávísað við
sykursýki og hins vegar við offitu.
Tíföldun í megrunarlyfjum
líkt við risið í sölu á Viagra
10.000
8.000
6.000
4.000
2.000
0
2018 2019 2020 2021 2022
Fjöldi notenda á Íslandi Lyfin innihalda semaglútíð og er
þeim sprautað í kvið, læri eða upp
handlegg. Þau líkja eftir náttúrulega
hormóninu GLP1 sem losnar úr
þörmum og hefur áhrif á stjórnun
glúkósa og matarlyst. Tíðar auka
verkanir eru ógleði og uppköst. Fólk
segist sumt upplifa öldrun í andliti.
Vinsældir lyfjanna hafa snaraukist
í Bandaríkjunum, að því er erlendir
miðlar líkt og The New York Times
og The Atlantic greina frá.
„Það eru allir annaðhvort á þessu
eða að spyrja hvernig þeir komist á
þetta,“ hefur The New York Times
eftir lækninum Paul Jarrod Frank
sem man ekki eftir viðlíka umtali
um lyf síðan Viagra kom á markað.
Nánar á frettabladid.is.
26. janúar - 5. febrúar
25%
AFSLÁTTUR
ALLT AÐ
OG APPTILBOÐ Á
HVERJUM DEGI
Heilsu- & lífsstílsdagar Nettó
Gleðilegt nýtt
heilsuár!
Skannaðu
QR-kóðann
og náðu
í blaðið
TAKK!
1. sætið í
ánægjuvoginni
6 ár
í röð
MENNING Píkusafninu í Lundúnum
sem hefur verið í vandræðum um
skeið var lokað í gær.
„Þau byrjuðu sterkt og kölluð
ust á við okkur í góðu. Þetta er
mjög miður,“ segir Þórður Ólafur
Þórðarson, safnstjóri Reðasafnsins
í Reykjavík, sem harmar lokunina.
Reðasafnið var ein af fyrirmyndum
Píkusafnsins.
Florence Schechter stofnaði Vag
ina Museum árið 2017. Henni fannst
vanta safn fyrir píkur eftir að hafa
heyrt af íslenska Reðasafninu og
fjármagnaði opnunina á netinu
með hópfjármögnun.
Covidlokanir og húsnæðismálin
reyndust safninu í London þung í
skauti. Aðra sögu er að segja af Reða
safninu.
„Reðasafninu hefur aldrei gengið
betur en nú,. Ég held að þetta stefni
í ansi gott ár hjá okkur “ segir Þórður
Ólafur. SJÁ SÍÐU 2
Reðasafn í blóma
en Píkusafni lokað
Árleg Vetrarhátíð hefst í dag í sex sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu. Á Hegningarhúsinu á Skólavörðustíg var ljósaspil prufukeyrt í gær. FRÉTTBLAÐIÐ/VALLI