Fréttablaðið - 02.02.2023, Síða 1

Fréttablaðið - 02.02.2023, Síða 1
| f r e t t a b l a d i d . i s | FRÍTT 2 0 2 3 HALLDÓR | | 12 PONDUS | | 20 Snúrusúpa í Ráðhúsinu 2 3 . T Ö L U B L A Ð | 2 3 . Á R G A N G U R | FRÉTTIR | | 4 LÍFIÐ | | 24 MENNING | | 22 LÍFIÐ | | 25 Þú ert númer tvö í röðinni Spennandi skjöl Flytur loks út af elliheimilinu F I M M T U D A G U R 0 2 . F E B R Ú A R| Sprenging hefur orðið í notkun nýrra megrunar­ lyfja á Íslandi. Árið 2018 var rúmlega 900 manns ávísað lyfjunum en í fyrra nær 9.000. odduraevar@frettabladid.is HEILBRIGÐISMÁL Sprenging hefur orðið í fjölda Íslendinga sem fá ávís­ að megrunarlyfjum sem fyrst komu á markað hér árið 2018. Á fjórum árum hefur notkunin nær tífaldast. Árið 2018 fengu 897 einstaklingar hér á landi ávísað lyfjunum en árið 2022 voru þeir orðnir 8.964. Þetta kemur fram í svörum land­ læknis til Fréttablaðsins. Eru þetta lyfin Saxenda, Ozempic og Visc­ osa sem annars vegar er ávísað við sykursýki og hins vegar við offitu. Tíföldun í megrunarlyfjum líkt við risið í sölu á Viagra 10.000 8.000 6.000 4.000 2.000 0 2018 2019 2020 2021 2022 Fjöldi notenda á Íslandi Lyfin innihalda semaglútíð og er þeim sprautað í kvið, læri eða upp­ handlegg. Þau líkja eftir náttúrulega hormóninu GLP­1 sem losnar úr þörmum og hefur áhrif á stjórnun glúkósa og matarlyst. Tíðar auka­ verkanir eru ógleði og uppköst. Fólk segist sumt upplifa öldrun í andliti. Vinsældir lyfjanna hafa snaraukist í Bandaríkjunum, að því er erlendir miðlar líkt og The New York Times og The Atlantic greina frá. „Það eru allir annaðhvort á þessu eða að spyrja hvernig þeir komist á þetta,“ hefur The New York Times eftir lækninum Paul Jarrod Frank sem man ekki eftir viðlíka umtali um lyf síðan Viagra kom á markað. Nánar á frettabladid.is. 26. janúar - 5. febrúar 25% AFSLÁTTUR ALLT AÐ OG APPTILBOÐ Á HVERJUM DEGI Heilsu- & lífsstílsdagar Nettó Gleðilegt nýtt heilsuár! Skannaðu QR-kóðann og náðu í blaðið TAKK! 1. sætið í ánægjuvoginni 6 ár í röð MENNING Píkusafninu í Lundúnum sem hefur verið í vandræðum um skeið var lokað í gær. „Þau byrjuðu sterkt og kölluð­ ust á við okkur í góðu. Þetta er mjög miður,“ segir Þórður Ólafur Þórðarson, safnstjóri Reðasafnsins í Reykjavík, sem harmar lokunina. Reðasafnið var ein af fyrirmyndum Píkusafnsins. Florence Schechter stofnaði Vag­ ina Museum árið 2017. Henni fannst vanta safn fyrir píkur eftir að hafa heyrt af íslenska Reðasafninu og fjármagnaði opnunina á netinu með hópfjármögnun. Covid­lokanir og húsnæðismálin reyndust safninu í London þung í skauti. Aðra sögu er að segja af Reða­ safninu. „Reðasafninu hefur aldrei gengið betur en nú,. Ég held að þetta stefni í ansi gott ár hjá okkur “ segir Þórður Ólafur. SJÁ SÍÐU 2 Reðasafn í blóma en Píkusafni lokað Árleg Vetrarhátíð hefst í dag í sex sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu. Á Hegningarhúsinu á Skólavörðustíg var ljósaspil prufukeyrt í gær. FRÉTTBLAÐIÐ/VALLI

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.