Fréttablaðið - 02.02.2023, Page 15

Fréttablaðið - 02.02.2023, Page 15
KYNN INGARBLAÐ ALLT FIMMTUDAGUR 2. febrúar 2023 Ásthildur Jónsdóttir sýningarstjóri, inni í innsetningu Þórdísar Erlu Zoëga, Hringrás, sem er á 4. hæð safnahússins, ásamt Ragnheiði Vignisdóttur, fræðslu- og útgáfustjóra. Þær vonast til að fólk á öllum aldri heimsæki sýninguna aftur og aftur því þar er alltaf eitthvað nýtt að sjá. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI Gagnvirkur griðastaður Sýningin Viðnám sem verður opnuð á Listasafni Íslands á safnanótt á morgun er þverfagleg og brúar bilið milli myndlistar og vísinda. Verkin á sýningunni tengjast sjálfbærni og gefa gestum á öllum aldri tækifæri til að velta vöngum yfir tilverunni, náttúrunni og öðru fólki. 2 Sýningin Viðnám opnar þann 3. febrúar (Safnanótt) kl. 17 í Safnahúsinu Viðnám: Samspil myndlistar og vísinda Safnahúsið The House of Collections 3.2.2023 – 26.3.2028

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.