Fréttablaðið - 07.02.2023, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 07.02.2023, Blaðsíða 40
frettabladid.is 550 5000 RitstjóRn ritstjorn@frettabladid.is AuglýsingAdeild auglysingar@frettabladid.is PRentun & dReifing Torg ehf. 2022 - 2025 bakþankar | Kristbjargar Þórisdóttur Um helgina las ég áhugavert viðtal sem birtist í Heimildinni 1. febrúar þar sem rætt er við læknana Theódór Skúla Sigurðs- son og Kristínu Sigurðardóttur. Viðtalið fjallar um kulnun og streitu. Eitt af því sem kemur fram í viðtalinu er að Theódór reyndi í sífellu að finna nýjar leiðir til að mæta því sívaxandi álagi sem er á heilbrigðisstarfsfólk. Theódór eins og við f lest vill geta sinnt öllum sínum sjúklingum eins og best verður á kosið. Það var við ofurefli að etja, svolítið eins og barátta Davíðs við Golíat. Ég tel að kollegar mínir á heilsu- gæslunni tengi margir við þetta. Verkefnin eru sívaxandi, gríðar- legt álag og skortur á mannafla. Við sem störfum sem sálfræðingar erum einnig í sömu stöðu. Við vitum að við getum hjálpað mörgum en vegna kerfislægs vanda náum við ekki til allra sem þurfa sálfræðimeðferð og stundum getum við aðeins boðið fólki hluta þess sem það þarf. Það tekur á. Hvernig er hægt að takast á við þessa áskorun? Kannski liggur lausnin í því sem kemur fram í greininni að viðurkenna van- mátt sinn og líta inn á við. Heil- brigðisstarfsfólk þarf líka að geta passað upp á sjálft sig því ef fólk brennur út kemur það á endanum sömuleiðis niður á notendum þjónustunnar. Mikilvægt er að viðurkenna vanmátt sinn, hlúa að eigin þörfum og halda streitu í lágmarki til að tryggja eigin heilsu og starfsorku. Þegar hugsað er um söguna af Davíð og Golíat má einnig velta fyrir sér stöðunni á íslenskum vinnumarkaði. Ætli Davíð hafi ekki Golíat á endanum? n Davíð og Golíat M O L A R Opnaðu myndavélina í snjalltækinu þínu og skannaðu QR kóðann. Nánari upplýsingar finnur þú á www.frettabladid.is/stodsidur/dreifing 101 107 116 270 102 108 170 103 109 200 104 110 220 201 105 111 221 203 112 225 210 Sundhöllin Olís Ánanaustum Nettó Granda N1 Hringbraut Krambúðin Skólavörðustíg BSÍ Bónus Kjörgarði N1 Ægissíðu Melabúðin Krambúðin Hjarðarhaga Vesturbæjarlaug Klébergslaug Varmárlaug Lágafellslaug Olís Langatanga Nettó Sunnukrika N1 Háholti Krambúðin Menntavegi Háskóli Íslands Reykjavíkurflugvöllur Nettó Lágmúla N1 Stóragerði N1 Fossvogi Krambúðin Grímsbæ Múlakaffi World Class Seltjarnarnesi Sundlaugin Kringlan Bónus Kringlunni Krónan Austurveri Olís Mjódd Nettó Mjódd N1 Skógarseli Iceland Seljabraut Sundlaug Kópavogs N1 Stórahjalla Iceland Engihjalla Bónus Nýbýlavegi Bókasafn Kópavogs Krónan Hamraborg Glæsibær Olís Sæbraut Olís Álfheimum N1 Klettagörðum Iceland Glæsibæ Húsasmiðjan Skútuvogi Hagkaup Skeifunni Bónus Skútuvogi Bónus Holtagörðum Árbæjarlaug Olís Norðlingaholti N1 Ártúnshöfða Múrbúðin Kletthálsi Bónus Hraunbæ Ásvallalaug Sundhöll Hafnarfjarðar Suðurbæjarlaug Nettó Dalshrauni N1 Lækjargötu Húsasmiðjan Fjarðargötu Fjörðurinn Fjarðarkaup Bónus Helluhrauni Krónan Flatahrauni Salalaug Smáralind Hagkaup Smáralind Nettó Salavegi Bónus Smáratorgi Elko Lindum Krónan Lindum World Class Laugum Laugardalslaug Nettó Nóatúni Krambúðin Lönguhlíð Krambúðin Laugalæk Bónus Skipholti N1 Borgartúni Breiðholtslaug Iceland Vesturbergi Bónus Lóuhólum Nettó Selhellu Múrbúðin Selhellu Iceland Staðarbergi Bónus Tjarnarvöllum World Class Ögurhvarfi Nettó Búðarkór Bónus Ögurhvarfi Krónan Vallakór World Class Egilshöll Grafarvogslaug Olís Gullinbrú N1 Gagnvegi Bónus Spönginni Álftaneslaug Ásgarðslaug Olís Hafnarfjarðarvegi Hagkaup Litlatúni Costco Bónus Kauptúni Bónus Garðatorgi Krónan Garðabæ Hér færðu Fréttablaðið á höfuðborgarsvæðinu Ný og öflug fasteignaleit Finndu réttu eignina fyrir þig á frettabladid.is

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.