Veiðimaðurinn - 01.06.1940, Síða 1
ROKSTAD
SPECIALE
Þessi fluga, sem hér birtist mynd af, er í raun rétti ís-
lenzk, því hún er búin til eftir fyrirsögn Emil Rokstad &
Bjarmalandi. Eftirfarandi fimm litir eru í flugunni: Vœngir
brúnleitir, búkurinn silf urlitaður og grænn hjá hausnum,
hálsfjarJSirnar eru rauSar og stéliS gult.
Rokstad Speciale hefir reynst prýSilega, bæSi fyrir lax
og silung. Rokstad fékk t. d. sjálfur í fyrrasumar 3 laxa í
EUiSaánum sama daginn, alla á þessa flugu. Flugan hefir
reynst bezt á vorin fram í júnímánuS og svo aftur á haustin.
Um hásumariS þykir hún ekki eins góS.
Fyrir silungsveiSi eru heppilegar stærSirnar 10-----12 og 14
og fyrir lax 6 og 8 eSa jafnvel stærri, ef veitt er í stórri á.
Rokstad Speciale er búin til af hinu þekkta enska veiSar-
færafyrirtæki Hardy Bros (Alnwick) Ltd., og aSalumboS
hér á landi hefir Ólafur Gíslason & Co. h/f., Hafnarstræti
10—12, Reykjavík.