Veiðimaðurinn - 01.06.1940, Page 30

Veiðimaðurinn - 01.06.1940, Page 30
Kerfossar í Gljúfurá. rgarfirð' Eftir Sigbjörn Ármann Að fiska, að veiða, að laxa, að silunga, að fluga, að orma, að húkka (sbr. enska orðið hook==krókur). ¥1 jer er verkefni fyrir málfræðinga * ^ okkar með myndun á nýyrðum í okkar „ástkæra, ylhýra máli“, en þetta var nú víst ekki tilgangur yðar, herra ritstjóri, með tilmælum yðar við mig, um að skrifa nokkur orð um veiðiár og veiðivötn í Borgarfirði. Ég sleppi aðalánum. Þær eru svo al- þekktar, að það það væri að bera í bakkafullan lækinn, að fara að skrifa um þær, þó er sannast að segja, að hver á er nýtt viðfangsefni á hverju sumri, frá sjónarmiði veiðimannsins séð. Já — það voru vötnin, sem þér báðuð mig sér- sérstaklega að skrifa um. Að undantekn- um vötnunum á Arnarvatnsheiði, eru þekktustu veiðivötnin í Borgarfirði Reyðarvatn, Hreðavatn, Hítarvatn, Hlíðarvatn, Oddstaðavatn og Langavatn og þar skulum við nú nema staðar og athuga umhverfið og staðhætti. Þó vil ég áður benda réttum hlutað- eigendum á að í vötnum þessum eru geymd auðæfi fyrir komandi kynslóðir, ef rétt er á haldið. En fyrsti stafurinn í 28

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.