Veiðimaðurinn - 01.09.1958, Síða 37

Veiðimaðurinn - 01.09.1958, Síða 37
nokkrum árum síðar, varð mér mikið um þá fregn. Hús ofurstans var troðfullt af minjum, og að langmestu leyti voru það hlutir, sem hann hafði safnað á sínum langa starfsferli í Indlandi. Rengluleg liorn skozka rauðhjartarins, senr hann hafði skotið þarna heima á Alt-na-skiach, voru þótt falleg séu, mikil andstæða hinna stóru og sveru indversku dýrahorna. Þarna horfði þungbúið höfuð vísundar- ins niður á glerskáp méð innlendum sjó- fugium. En það sem mesta athygli vakti í öllu safninu, var hinn gífurlegi fjöldi af tígrisdýrafeldum, sem voru festir upp á veggina, breiddir á gólfið og dreift í óliófi um stóla og bekki, að ógieymdum upp- settu tígrisdýrahöfðunum, sent skutu grönum með óhugnanlegum hætti innan við rúður glerskápanna. Ennfremur voru í safninu tvær langar hillur, þar sem ein- göngu var raðað bleikum hauskúpum af óvenjulega stórum tígrisdýrum. Iíg hafði oft orð á því vi'ð Mulligat- awny gamla, hvílík feikn hann ætti af tígrisdýraminjum, og svaraði Irann þá venjulega á þessa leið: „Já, drengur minn, en þetta er nú aðeins örlítill hluti, sem ég hef haldið eftir, at Jrví mikla safni senr ég flutti heim nreð nrér, þegar ég lrætti störfum". „Það er þá enginn smáræðis hópur, senr þú hefur lagt að velli alls!“ sagði ég og vildi gjarnan reyna að notfæra nrér eittlrvað reynslu hans. „Og hvernig fórstu áð þessu? Þú hlýtur að hafa fengið ó- venjuleg tækifæri eða kunnað einhverjar frábærar veiðiaðferðir — En Jregar lrér var konrið sanrræðunum, eyddi ofurstinn ævinlega talinu, og nrér hafði enn aldrei tekizt að fá nokkurn skapaðan hlut upp úr lionunr unr leynd- ardóminn í sambandi við lreppni hans. Einn var sá hlutur enn, sem vakti for- vitni mína, en það var stór kista eða kassi með óvenjulegri lögun og indversk smíði, ;í að giska þrjú fet á hæð og tvö á breidd. Hirzla þessi stóð í forstofunni, beint und- ir feldi af feikna stóru tígrisdýri, en upp- sett liöfuð Jress stóð á hillu og fest við vegginn fyrir ofan. Kistan eða skrínið, virtist gert úr indverskunr svartviði og var alsetf koparspöngum nreð hausstór- unr nöglum, að indverskum liætti. Líktist hún mjög peningakistunr indverskra kaupmanna. ! Eftir útliti kistunnar að dænra nrátti ætla að lrún væri gífurlega þung, en þeg- ar ég rak nrig óvart á hana einn daginn, komst ég að rann um, að hún var ótrú- lega létt. Hún bar merki langrar notkun- ar og mikilla ferðalaga, og ég hafði veitt )>ví atlrygli, að augu ofurstans staðnæmd- ust oft við hana, eins og annars hugar. Eini nraðurinn, senr ég vissi til að snerti á kistunni var Abdul Ghani, þögull og trúr, austurlenzkur þjónn, sem jafnframt var einkaþjónn lrúsbóndans og hafði ver- ið lengi hjá honunr í Indlandi. Hann sá ég í eitt eða tvö skipti vera að bóna kist- una úr olíu, með tusku, á sinn þjóðlega hátt. Loks leið að þeirri stund, sem ég þurfti að kveðja gestgjafa nrinn og halda á brott. Ég þurfti að Irafa stutta viðdvöl í borginni, og nú var aðeins einn dagur þangað til von var á strandferðaskipinu, er konr þarna vikulega, og átti nú að flytja nrig suður á bóginn, en Jraðan var ferðinni heitið til fjarlægrar herstöðvar Veibimabihunn 35

x

Veiðimaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.