Veiðimaðurinn - 01.09.1958, Page 51

Veiðimaðurinn - 01.09.1958, Page 51
H A M A R S sjálfvirku olíukynditæki. Katla stærri en 6 fermetra má með fullri nýtni kyiuta með jarðolíu (Fuel-oil 200 sec. R. I.). Með því sparast 30—35% i kynciingarkostnaði, miðað við diesel-kyndingu. JARÐOLIUTÆKIN eru framleidd i tveim stœrðurn: 01J fyrir ketilstærðir 6—12 fermetrar, 02J fyrir ketilstærðir 12—30 fermetrar. Tæki þessi eru þegar í notkun um allt land í skólum, sjúkrahúsum, verksmiðjum, skrifstofubyggingum, samkomuhúsum og öðrum stórhýsum. DIESELOLÍUTÆKIN eru einnig framleidd i tveim steerðum: 01D fyrir ketilstærðir 13—12 fermetrar, 02D fyrir ketilstærðir 12—30 fermetrar. Fyrir íbúðarhús, þar sem ekki er hægt að koma fyrir kyndingu með jarðoliu, hafa 01D dieselolíukynditækin aflað sér mikilla vinsælda. Vélsmiðjan Hamar hefur á að skipa fagmönnum á sviði olíukyndinga. — Vara- hlutir f olíukynditæki vor eru ávallt fyrirliggjandi. Hlutafélagið HAMAR, Tryggvagötu - Simi 22123 Munið! Beztu og ódýrustu prjóna- vörumar / 1 H L í N Komið og sannfærist. Hvergi lægra verð. Sendum gegn póstkröfu um land allt. Prjónastofan HLÍN h.f. Skólavörðustíg 18. Sími 12779. ALLIR virkir dagar eru V I S I s dagar. Gerizt áskrifendur að blaðinu, sem er í senn Ódýrast og fjölbreyttast. Sími 11660.

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.