Bændablaðið - 20.10.2022, Blaðsíða 29

Bændablaðið - 20.10.2022, Blaðsíða 29
29Bændablaðið | Fimmtudagur 20. október 2022 Við sendum í einum grænum www.hardskafi.is Október 2022 Sími 555 6520 sala@hardskafi.is Sturtuvagn 2 tonna Kúlutengi + traktorstengi Kr 595.200 m. vsk Kr 480.000 án vsk Beltagrafa 1,2 tonn Aukabúnaður í úrvali Kr 2.207.200 m. vsk Kr 1,780.000 án vsk Flutningskassi 2mtr Kr 272.800 m. vsk Kr 220.000 án vsk Hnífatætari PTO 230cm - RPM 540 – 70HP+ Kr 849.400 m. vsk Kr 685.000 án vsk Kurlari fyrir stóru verkefnin RPM 1000 - max 25cm – 90HP+ Kr 1.457.000 m. vsk Kr 1.175.000 án vsk Snjótönn 200cm Kr 489.800 m. vsk Kr 395.000 án vsk Mulningsvélar fyrir grjótflagið eða skógarbotninn Snjóblásari 210cm Fyrir litla og miðlungs traktora Kr 985.800 m. vsk Kr 795.000 án vsk Dreifari 56L Kr 59.520 m. vsk Kr 48.000 án vsk Sláttuvél fyrir úthagasláttinn AGF 280 – RPM 1000 – 110HP+ 65°↓90°↑ Snyrtir hagann, vegaxlir og hverskyns órækt Kr 1.599.600 m. vsk Kr 1.290.000 án vsk Tromla 180cm Kr 365.800 m. vsk Kr 295.000 án vsk Steypuvél 300L Kr 675.800 m. vsk Kr 545.000 án vsk Rafbörur 4x4 48V Kr 520.800 m. vsk Kr 420.000 án vsk Taðgreip 150cm Kr 434.000 m. vsk Kr 350.000 án vsk Skrapatól 180cm Kr 279.000 m. vsk Kr 225.000 án vsk Dreifari 360L Kr 452.600 m. vsk Kr 365.000 án vsk Taðkvísl 150cm Kr 198.400 m. vsk Kr 160.000 án vsk Stubbatætari Kr 328.600 m. vsk Kr 265.000 án vsk Kurlari PTO Kr 427.800 m. vsk Kr 345.000 án vsk ECO-GARDEN ehf. Stangarhylur 5, 110 Reykjavík VIÐ ÞÖKKUM FYRIR FRÁBÆRAR VIÐTÖKUR Á LANDBÚNAÐARSÝNINGUNNI Í LAUGARDALS- HÖLL SÍÐASTLIÐNA HELGI. í samstar við Eco-Garden býður uppá óbreytt verð fram að áramótum á jótandi áburði. Kynnið ykkur fjölbreytt vöruúrval fyrir kúa- og sauðfjárbændur, sem samanstendur meðal annars af: Fyrir nánari upplýsingar hað samband við: Guðmund Karl Eiríksson, sölustjóra Sími: 848 -1468 gudmundur@eco-garden.is www.eco-garden.is eco-garden Mykjulón Stæðuyfirbreiðslur NEXT - fljótandi áburður Fyrirkomulag rjúpnaveiða 2022: Unnið að verndaráætlun Veiðitímabil rjúpu er frá 1. nóvem- ber til 4. desember í ár. Heimilt verður að veiða rjúpu frá föstudegi til þriðjudags. Veiðar skulu hefjast á hádegi þá daga sem veiði er heimil og skal eingöngu standa yfir á meðan að birtu nýtur. Unnið er að gerð stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir rjúpuna.Á heimasíðu umhverfisráðuneytisins er ítrekað að sölubann er á rjúpum og á það jafnt við um sölu til endursöluaðila og annarra. Samdráttur í rjúpnastofninum Ráðlögð veiði úr stofninum á þessu ári er um 26 þúsund fuglar, en stærð rjúpnastofnsins hefur dregist saman síðustu ár. Biðlar umhverfisráðherra til veiðimanna að sýna hófsemi í veiðum í ljósi viðkomubrests á Norðausturlandi og Vesturlandi. Slæmt tíðarfar í vor og sumar er líklegasta skýringin á viðkomubrestinum. Þá hvetur ráðherra veiðimenn til þess að flykkjast ekki á Norð- austurlandið til veiða og eru veiðimenn á því svæði hvattir sérstaklega til að sýna hófsemi. Friðlönd fyrir rjúpu Hjá Umhverfisstofnun er unnið að gerð stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir rjúpuna. Fyrir liggur tímasett verk- áætlun um gerð stjórnunar- og verndaráætlunarinnar. Samkvæmt henni er gert ráð fyrir miklu samráði og samtali við hagsmunaaðila og að áætlunin verði tilbúin til kynningar um miðjan maímánuð 2023. Áætlunin mun einnig fjalla um gildi og hlutverk griðlanda við veiðistjórnun og mun framtíð griðlandsins á SV-landi koma þartil umfjöllunar og endurskoðunar. Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfisráðherra hefur farið fram á að þeirri vinnu verður hraðað eins og hægt er og á grundvelli hennar verði fyrirkomulag veiða í framtíðinni ákveðið. /VH Ráðlögð veiði úr stofninum á þessu ári er um 26.000 fuglar. Mynd /Bbl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.