Bændablaðið - 20.10.2022, Blaðsíða 31
31Bændablaðið | Fimmtudagur 20. október 2022
Tangarhöfða 1 - 110 Reykjavík - 551-5464
www.wendel.is - wendel@wendel.is
HILLTIP
VETRARBÚNAÐUR
____________________
SNJÓTENNUR, FJÖLPLÓGAR,
SALT - OG SANDDREIFARAR
KLETTUR / SALA OG ÞJÓNUSTA / KLETTAGARÐAR 8-10
104 REYKJAVÍK / 590 5100 / klettur.is
HAGKVÆM DEKK FYRIR
ALVÖRU KRÖFUR
Þegar velja skal vinnuvéla- og landbúnaðardekk skipta gæði,
ending og áreiðanleiki höfuðmáli.
Maxam dekkin eru hagkvæmur kostur og
hafa reynst vel við krefjandi aðstæður.
Gerðu kröfur - hafðu samband við sölumenn okkar
í síma 590 5280 og kynntu þér kosti Maxam dekkjanna.
Við Norðurlandsveg - 560 VarmahlíðSími: 453 8888 - Opið virka daga kl. 9-17
Takk fyrir komuna!
Við þökkum fyrir frábærar viðtökur á
vel heppnaðri Landbúnaðarsýningu
um liðna helgi!
Mikil stemning var í tjaldi sem Aflvélar kom upp á útisvæði sýningarinnar
þar sem meðal annars var boðið upp á heita súpu, bjór, poppkorn og
dillandi tónlist. Mynd / ghp
Fjöldi dráttarvéla og annarra landbúnaðartækja var kynntur á sýningunni,
bæði innan- og utandyra. Margir létu sig dreyma um að eignast nýjan traktor
og sumir létu verða að því. Mynd / VH
Rafn Agnar Jónsson, framkvæmdastjóri RAG, var mjög ánægður með sýninguna og sagðist hafa selt nokkur fjórhjól þar. Mynd / VH