Bændablaðið - 20.10.2022, Blaðsíða 47
47Bændablaðið | Fimmtudagur 20. október 2022
kg/klasa og höfðu meðferðir sem
fengu Hybrid ljós úr meira hæð
lægra gildi en plöntur sem fengu
HPS eða Hybrid ljós í minna hæð
frá plöntum (tafla 3).
Hlutfall uppskerunnar sem hægt
var að selja var um 70% fyrir allar
ljósameðferðir án þess að tillit væri
tekið til mismunar milli meðferða
á 1. flokks aldina, 2. flokks aldina,
of lítilla aldina og grænna aldina
(tafla 5).
Dagleg notkun á Hybrid ljósum
var sú sama í kWh’s sem og HPS ljós
(tafla 6). Ljósatengdur kostnaður
(orkukostnaður + fjárfesting
í ljósum) var hærri (6%) fyrir
“Hybrid” en fyrir “HPS” og var
46% af heildarframleiðslukostnaði.
Skilvirkni orkunotkunar var meiri
með “Hybrid” en með “Hybrid
high”, á meðan ljósgjafi hafði
engin áhrif á þessar breytur.
Þegar millibil milli Hybrid ljósa
og plöntuþekju var minnkað úr 1,4
m í 1,0 m jókst uppskera um 4,2
kg/m2 og framlegð um 2.500 ISK/
m2 (tafla 6).
Að auki var hægt að fá betri
niðurstöður með því að skipta
Hybrid ljósum út fyrir HPS ljós
og nota 1000 W perur í staðinn
fyrir 750 W perur til að lækka
fjárfestingarkostnað í ljósum. Þá
jókst framlegð um 1.600 ISK/m2
á meðan uppskera breyttist ekki.
Ályktun
Út frá hagkvæmnisjónarmiði
er ekki mælt með því að skipta
HPS lömpum út fyrir LED að
svo stöddu.
Áður en hægt er að ráðleggja
að nota LED, er þörf á fleiri
rannsóknum.
Því er mælt með:
• að minnka hæð milli plöntunnar
og ljós í einn metra til að fá hærri
µmol tölu sem mun leiða til meiri
uppskeru og framlegðar,
• að rækta tómata undir HPS ljósi
og fjárfesta frekar í HPS ljósum
með 1000 W perum en LEDs fyrir
topplýsingu.
Leitað er eftir einstaklingum
á aldrinum 18 - 40 ára til að
taka þátt í vísindarannsókn
á sviði svefnrannsókna
Viltu vita
meira um
svefninn
þinn?
Skannaðu QR kóðann
og skráðu þig!
Verkefnið er styrkt af Horizon 2020
sjóð Evrópusambandsins undir
samningi no. 965417
Hrýtur
þú?
Varahlu�r í Bobcat
Landbúnaðartæki, björgunartæki og búnaður
Svansson ehf
Sími : 697-4900 ● sala@svansson.is ● www.svansson.is
ZipWake er bylting í stöðugleikabúnaði fyrir báta.
Búnaðurinn sjálfvirkur og virkar 5 til 10 sinnum hraðar en
hefðbundnir flapsar og er með innbyggðum gíró og GPS.
TIMBUR EININGAHÚS
Sími: 893 3022 einingar@einingar.is
www.einingar.is
Tafla 5: Hlutfallsleg skipting söluhæfra og ósöluhæfra tómata eftir ljósmeðferðum.
Meðferð Söluhæf uppskera Ósöluhæf uppskera
1. fl.> 55 mm 2. fl.> 45-55 mm of smá stilrót illa löguð græn
HPS 35 a 34 a 5 a 0 a 0 a 26 a
Hybrid high 34 a 33 a 8 a 0 a 0 a 25 a
Hybrid 42 a 28 a 5 a 0 a 0 a 29 a
Taflan gefur til kynna marktækan mun (HSD, p ≤ 0,05)
Tafla 6: Hagkvæmni tölur eftir mismunandi ljósmeðferðum.
HPS Hybrid high Hybrid
Orkunotkun (kWh) 29.959 29.961 29.965
Raforkukostnaður (ISK/m2) 4.391 4.391 4.391
Fjarfestingarkostnaður í ljós (ISK/m2) 1.548 3.287 3.287
Skilvirkni orkunotkunar (kg/kWh) 0,038 0,031 0,039
Framlegð (ISK/m2) 457 -3.608 -1.140
Tafla 4: Markaðshæfni uppskeru, fjöldi aldina eftir mismunandi ljósmeðferðum.
Meðferð Fjöldi markaðshæfra aldina
1. fl. (fjöldi/m2) 2. fl. (fjöldi/m2) samtals (1. fl. + 2. fl. (fjöldi/m2)
HPS 107 a 140 a 247 a
Hybrid high 90 a 115 b 205 b
Hybrid 124 a 116 b 240 ab
Taflan gefur til kynna marktækan mun (HSD, p ≤ 0,05)
Athugið kæru smáauglýsendur
Frá og með 23. september tóku þær breytingar gildi að skrá þarf allar smáauglýsingar inni á vefnum www.bbl.
is/smaauglysingar fyrir kl. 15.00 mánudag þá viku sem blaðið kemur út - auk þess að greiða auglýsingarnar með
greiðslukorti eða með millifærslu í stað þess að fá sendan greiðsluseðil í heimabanka.
Kær kveðja, Auglýsingadeild Bændablaðsins.