Veiðimaðurinn - 01.03.1959, Page 5

Veiðimaðurinn - 01.03.1959, Page 5
SVFR VEIÐIMAÐURINN «« MARZ MÁLGAGN STANGAVEJÐIMANNA Á ÍSLANDI 1959 Ritstjóri: Viglundui Möller, Útgefandi: Stangaveiðifélag Reykjavikur Ægissiðu 92, Reykjavik. Afgreiðsla Bergstaðastrceti 12B, Reykjavik. Simi 19755. Prentað i Ingólfsprenti. Æð vornöttum. RÚMUR ársjjórðungur er nú liðinn siðan Veiðimaðurinn kom út siðast. Ár- ið 1958 er runnið i haf timans og við hefur tekið nýtt ár, sem pegar er orðið ár hinna þyngstu harma og mestu áfalla, sern yfir þjóðina hafa dunið um langt skeið. Frá sjónarmiði þeirra, sem fullrar forlagatrúar eru, hljótum við að mega vera forsjóninni þakklát fyrir þá tilhög- un, að framtíðin skuli jafnan vera okkur flestum lokuð bók, þvi að það vœri hörmulegt hlutskipti, að vita allt, sem ókominn timi ber i skauti sínu, en geta þó engu breytt um rás viðburðanna. Og eigi myndi það breyta miklu um getu okkar til þess að bera slika vitneskju, þótt við tryðum þeirri skýringu, að það sem kallað er forlög í lifi manna séu óhjákvœmilegar afleiðingar orsaka, sem þeir sjálfir hafi skaþað. Þótt sumum kunni að þykja ofmœlt hjá sálmaskáld- inu, þegar það segir: „Og ég sé vel að vizkan tóm og náðin því veldur, að ei meira sagt oss er“, þá er áreiðanlega mik- ill sannleikur i þeim orðum fólginn, a. m.k. varðandi „raunaspurningar“ lifsins. En ekki vœri það hcldur æskilegt, að vita nákvœmlega fyrir þcer gleði- og ham- ingjustundir, sem okkar bíða. Með þvi vcerum við svipt einum unaðslegasta þcetti hugsanalifsins, voninni, eftirvcent- ingunni — óskadraumunum um hið ó- komna. Þá vceri t. d. hcett við að sum- ir draumlaxar okkar veiðimannanna mundu minnka og hugrænar œvintýra- ferðir á skammdegiskvöldum leggjast niður að rniklu leyti. Þótt eitthvað af þvi, sem á eftir að gerast, kœmist i ná- munda við draumsýnirnar, vœri miklum Ijóma af þvi svipt, ef við vissum það allt uþþ á hár löngu áður en það skeði. Von- in, sem er ein af mestu náðargjöfum guðanna, er aðeins til í óvissunnar heimi, og með aðstoð imyndunaraflsins, sem Veiðimaðurinn I

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.