Veiðimaðurinn - 01.03.1959, Blaðsíða 6

Veiðimaðurinn - 01.03.1959, Blaðsíða 6
er okkar skœrasta leiðarljós i leitinni að lögmálum tilverunnar, fljúgum við á vcengjurn hennar urn ódáinsheirna, sem hvorki eru til á landabréfi fortíðar né framtíðar, og lifurn par atburði, sern auka hamingju og fegurð lífsins, þótt peir verði aldrei. að veruleika, nema i hugarheimi okkar sjálfra. Löngunin til pess að skygnast inn í framtíðina er vafalaust jafngömul mann- kyninu. Oftast er hún líklega sprottin af forvitni um hið góða, sern okkar bíð- ur, pótt til kunni að vera fólk, sem vill vita hitt lika; en stundurn eru slíkar at- huganir eingöngu hagnýts eðlis. Þar sem lifsbaráttan er hörð og afkoman fer mik- ið eftir veðráttunni, skiptir ekki litlu máli, að geta séð eitthvað fram i tirnann á peirn vettvangi. Og rneð vaxandi vís- indalegri pekkingu erum við með nokk- urri vissu farnir „að sjá fyrir óorðria liluti“ i ýrnsum undirstöðugreinum okk- ar efnahagslegu velferðar. Oft skortir þó mikið á, að útreikningarnir standist. Við sjáum ekki alltaf við náttúruöflunum, enda má segja að við séum enn að preifa okkur áfram á ótal mörgum sviðum. Nú er sagt að veðurfrœðingar séu farnir að spá veðri fyrir lengri timabil en áður, surnir segja hálft ár eða heilt i senn, en ekki hef ég séð öruggar frásagnir af pvi, hvernig peir spádórnar standast. Sé petta rétt, eru visindamennirnir farnir að spá likt og forfeður okkar gerðu áður, eftir sínum aðferðurn. Síðustu tvö árin hefur verið rifjað upp hér i r.itinu, hvað Beda prestur hinn fróði segir fyrir um veðráttu og árferði eftir pvi á hvaða vikudag nýársdagur fellur. Að pessu sinni var það fimmtudagur, og pá segir hinn fróði prestur að vetur eigi að verða „breytilegur, vorið gott, surnar purrt og heyskapur i góðri vcegð“. Engu spáir hann um veiði i ám og vötnum, fremur en endranœr, og liklega verðurn við að vera okkar eigin spárnenn i pví efni, eins og áður, nema við tcekjurn upp pann sið, að fara til spákonu og láta hana spá í spil eða bolla fyrir olik- ur, áður en vertíðin hefst. Mér er ekki grunlaust urn að til séu veiðimenn, sern hafa leitað slikra véfrétta, en ég hygg að svörin hafi ceði oft verið nokkuð tvirceð, eins og forðum i Delfi. Og ef til vill eru lika óljós svör hin beztu svör — svörin,sern vekja vonir og óvissu i senn og eru panriig efniviður i draurna og bolla- leggingar. Oljós grunur eða hugboð um að eitthvað áncegjulegt sé í vœndurn gef- ur irnyndunaraflinu byr undir báða vcengi. Þá eru laxar ekki lengi að vaxa upp i 30 pund, eða rneira, og pá eru eng- ir „blankir“ dagar i veiðiferðurn. Surnir, sern ekki hafa lcert að fara rneð veiðistöng, segja oft að veiðimenn verði eins og litlir drengir, pegar peir fari að tala urn petta hugðarefni sitt. Við viður- kennum petta margir og teljurn okk.ur enga minkun að. Ogskyldi pað ekki vera svo um ýmsa, ef peir lita aftur til áratma, pegar peir voru drengir, að peim finnist að pau hafi á rnargan hátt verið unaðs- legasti timi œvinnarf Og sé það svo, er pá ekki gott að eiga sér hugðarefni, sem flytur okkur við og við að einhverju leyti aftur inn í þann heim, sem við söknum pví meir sem lengra liður á œv- ina? í heirni drengsins er lífið fullt af cevintýrum. Hann dáist að ýmsu og undr- ast margt, sem síðar verður að hversdags- 9 Vl IBIMAÐURINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.