Veiðimaðurinn - 01.03.1959, Blaðsíða 25

Veiðimaðurinn - 01.03.1959, Blaðsíða 25
uránni, en missti tvo. Það var einhver ólund í veiðigyðjunni \ ið liann líka, en \ ið mig gerði hún ekki endasleppt að þessu sinni, þótt lnin léti ekki dátt við mig í fyrstu. Og margar ógleymanlegar ánægjustundir á ég henni að þakka bæði upp til fjalla og fram til dala, livort sem leikurinn hefur staðið við lágfótu eða lax í straumi. Annars skiptir nri aflamagn- ið kannske minnstu máli í slíkum veiðiferðum sem þessari, liitt er miklu meira virði, að dvelja um stund með góðum félögum, á fögrum stað, fjarri á- hyggjum og hversdagsleik hins daglega lífs. Nú var veiðitími okkar þrotinn, og \ ið urðum að láta hendur standa fram úr ermum við að búa okkur af stað heitn- leiðis og rýma fyrir nýjum mönnum við ána, þótt við hefðum gjarna viljað dvelja þarna nakkra daga til viðbótar. F.n við erttm strax farnir að hlakka ti! að koma á þessar slóðir að sumri, ef guð og lttkk- an leyfa það. Og kannske er það einhver okkar, sem á eftir að ná honum á land, draumalaxinum stóra, sem hingað til ltefur slitið allar línur og svo margir veiðimenn ltafa misst. Hver veit? Hún gerði allt öfugt. KONA var að konia heim úi veiðiferð með bónda sínum og nágrannakonan spurði hana, hvernig henni hefði gengið. Hún svaraði: „Ég gerði allt öfugt við bað sem cg átti að gera: „Eg taiaði of hátt. Ég fór of langt fram á bakkann. Ég kastaði beitunni of þjösnalega í vatnið. Ég dró færið of snemma inn. Ég notaði ranga beitu og — ég veiddi meira en hann!“ Um aflakóng. Þótt drnar renni upp í móti eða leynist niðri í grjóti, eldfjöll spúi ösku og sóti ekki er Dóra veiðifátt. Það er eins og að hann hljóti alltaf nýjan happadrátt. Hvar sem Halldór fer með fljóti frer hann lax i slraumaróti, fáir held ég firðar njóti fremur veiðigœfunnar. Enda’ er hún með ýmsu móti, — ósköp litil sumstaðar. Heyrist tófa gagga i grjóti gæsin fljúgi sólu móti er þá liklegt að hann skjóti, eitthvað mundi liggja þar, eða kannski að hann þjóti upþ í fjöll til rjúpunnar. Og að síðustu þessi fróma ósk og fyr- irbæn: Veiðilánið vel þér endist, verði sama hvert þú hendist alltaf hjá þér laxinn lendist, langi þig að veiða hann. Gæsin til þin gráa sendist, gómaðu margan ropkerann. Dcs. 1958 ./• Ögm. Veiðimaðurinn 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.