Veiðimaðurinn - 01.03.1959, Blaðsíða 30

Veiðimaðurinn - 01.03.1959, Blaðsíða 30
HJALTI ÞÓRARINSSON: Hálfdrættingur. ÉG lofaði Hieini veiðifélaga mínum, að ég skyldi bæta við stuttri veiðisögu frá síðastliðnu sumri. Ég hefi lent í ýmsu einkennilegu á veiðiferðum, en veiðisög- ur segi ég mjög ógjarna, þar sem ég veit, að margir trúa þeim vart. Atvik það, sem hér greinir frá, gerðist 27. júlí s.l., eða tæpri viku eftir atburð þann, sem Hreinn lýsti. Ég var þennan dag að veið- um í I.axá á Ásum. Veður var fremur svalt og skúraleiðingar. Veiðifélagi minn, þennan dag, var F.inar Þorkelsson, verk- fræðingur. hað var komi'ð nokkuð fram yfir hádegi og nálgaðist mjög sá tírni, að áin skyldi livíld. Veiði hafði verið ágæt um morguninn, og höfðum við félagarn- ir fengið samtals f5 laxa. Við vorum staddir skammt frá Laxár- brú og eru þar margir og góðir veiðistað- ir og örskammt á milli þeirra. Við áttum eftir að reyna í neðsta veiðistaðnum á þessu svæði, sem heitir Klapparhylur. Einar var staðháttunr ókunnugri og hugðist ég því miðla honum af reynslu minni. Við vorum staddir sunnan meg- in árinnar. Þegar ég hafði skýrt Einari frá ,,hernaðarieyndarmálum“ staðarins, óð liann yfir ána, nokkru neðan við hyl- inn, því að norðan megin árinnar er mun betra að athafna sig við veiði í þessum inn, og silunginn rétt hjá, og sneru þeir hausum saman, en rétt í því fór laxinn af og hvarf sjónum okkar — og laxinn höfð- um við séð, allir þrír. En þegar Hjaiti dregur inn, er ca. 2ja punda silungur á önglinum og er hér um bil dauður. Stóð önguliinn í kjafti hans me'ð odd og agnúa út úr tálknopinu og „riftingur" af tálkni sást koniið út úr á sama stað. Á liverju hékk laxinn? Mín tilgáta er sú, að laxinn hafi verið á önglinum og silungurinn hafi þræðst, upp á línuna við ólætin í laxinum og þess vegna hafi ég séð þá báða á í einu með nokkru milli- bili. Það munu Jiafa liðið um 15 mínútur frá því laxinn „tók“ og þar til við vorum komnir á land — og enginn vafi er á því, að laxinn var á allan þann tíma, enda liéit ég sjálfur á stönginni, rneðan Hjalti óð í land úr bátnum, og fann þá mjög greinilega átök laxins. Sennilega hefur silungurinn teki'ð fyrst — öngullinn staðið djúpt og út um táknopið, og þar hetir laxinn fest sig. Kræktist laxinn á? Tók laxinn silunginn allan og krækt- ist, þannig á? Tók laxinn maðk og öngul, sem stóð út úr tálknopi siiungsins og festi sig þann- ig á? Ilver veit! 26 Veiðim aðurin n
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.