Veiðimaðurinn - 01.03.1959, Blaðsíða 35

Veiðimaðurinn - 01.03.1959, Blaðsíða 35
og ekki reyni ég annað agn, þegar lík- nrnar ern svona sterkar með henni. Meðan ég er að hngsa nm, hvaða fluga mnni heppilegnst, verðnr mér litið npp á brekkubrúnina og sé þá hvar stangar- topp ber við loft méð reglubundnum hreyfingum, senr bentu ótvírætt á nær- veru félaga minna. Nú var ekki eftir neinu að bíða lengur. Þegar ég var búinn að ganga vel frá flug- unni með viðeigandi hnútum, en það var Black-doctor, no. 4, byrjaði ég að kasta, í fyrstu dálítið fumkennt, en loks náðist gott kast út á strenginn, þar sem ég ósk- aði mér helzt að flugan snerti vatnið, og það var ekki að sökum að spyrja: Boða- föll, hringiða — og sporður kom upp úr vatninu, ja, sá var nú ekki lítill! Þetta skeði allt í einni svipan, en hjart- að tók snöggan kipp um leið og stöngin svignaði í höndum rnínum og nokkur vöf runnu með leifturhraða út af hjólinu, því laxinn kafaði fyrst til botns og sveim- aði þar andartak, en síðan hófst hinn eftirsótti leikur veiðimannsins, og þá flaug mér þetta í hug: Árbúinn teygir sitt örlaga haft, að engu má kunninginn hrapa. í vörnina leggur hann knálegan kraft. Það kostar nú lífið að tapa. Ég fór nú að þoka mér nær klettinum fyrir neðan mig, því ekki var hægt að landa annars staðar en á eyrinni fyrir neðan hann, og allra sízt svona stórfiski. Nú fór liann að láta sér hægara, eftir fyrstu rokurnar, synti aðeins aftur og fram með þungum átökum, niður við botn, en það var engu líkara en hann fylgdist með (illum mínum hreyfingum t'.g hefði í huga einhverja hnitmiðaða á- kvörðun, því þegar ég var farinn að fikra mig áfram framan í þessum illfæra kletti, fór liann að ókyrrast, á ný, tók strikið upp fyrir liylinn, í strenginn þar sem félagar lians voru. Það var alveg augsýnilegt, að ekki átti ég að fá næði til að komast á- fram, því liann sneri á augabragði við og þaut sent kólfi væri skotið niður allan hyl, og framhjá mér fór hann þar sem ég stóð í sjálfheldu og réði ekki neitt við neitt. Ég reyndi eftir mætti að vinda inn á hjólið, en línan var þó æði mikið slök. Allt í einu strekkist á henni með jötun- afli, og um leið stökk þessi líka litli bolti með miklum látum hátt upp úr vatninu. Mér kom ekki til hugar að sleppa stönginni til að verjast falli, en í angist minni hrópaði ég: Hjálp! hjálp! um leið og ég missti jafnvægið á þessari litlu klettanybbu, sem rétt var hægt að tylla á tánni og steyptist beint á hausinn í liyl- inn. Þó að ég sykki dýpra og dýpra hreyfði ég mig ekki strax, og þar sem flestir liafa talið mig sæmilega góðan sundmann, þá virtist nú hættan ekki svo mikil, en það var eins og ólánið með öll sín vélabrögð elti mig í dag, Jrví þó að mér yrði það ekki ljóst fvrr en eftir á, þá hafði línan af einhverjum ástæðum dregist til muna út af hjólinu við fallið, kannski af snertingu við klettana eða ólátum fiskjarins, og það var einmitt um leið og ég byrjaði sundið að eitthvað vafðist utan um mig og hertist snöggt að báðum fótum mínum. Nú var útlitið orðið ljótt fyrir mér og mikil alvara á ferðum, þar sem leikurinn liafði í einni svipan algjörlega snúizt \ið. Þó að ég buslaði með báðurn höndum Veidimaðurinn 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.