Veiðimaðurinn - 01.03.1959, Qupperneq 36

Veiðimaðurinn - 01.03.1959, Qupperneq 36
eins og allir kraftar dauðvona manns leyfðu, þá var ég nú í sömu hættunni og laxinn á'ður, dreginn af honum, að mér fannst, með ofsa hraða öfugur og náttúr- lega algjörlega nauðugur að dyrum ei- lífðarinnar! Ég reyndi í lengstu lög að halda niðri í mér andanum, en þó hlýt ég að hafa drukkið eitthvað, því ráð mitt var orðið mjög óljóst. Ég varð þess þó var, að eitthvað slitnaði og fætur mínir voru lausir á ný. Mér skaut nú fljótt upp á yfirborðið og rétt í sömu svipan fann ég eitthvað krækjast í jakka nr'nn við hægri öxlina. Nú var togað í hinn endann á mér og ég dreginn öfugur við það sem áður var. Með þá veiku von í brjósti, að-nú hefði lífsþráðurinn krækst í mig svo ég ætti ef til vill eftir að endurnærast af krafti fóst- urjarðarinnar missti ég meðvitundina og vissi ekki af mér fyrr en á löndunareyr- inni, þar sem félagar mínir tveir voru að stumra yfir mér. Það fyrsta sem ég man eftir, var mas þeirra og hlátur og nokkuð kesknisfull gamansemi um hrakfarir mín- ar, og fannst mér þetta í fyllsta máta óvið- eigandi eins og nú stóð á. „Hún var víst ekki alveg lögum sam- kvæmt þessi veiðiaðferð sem ég notaði, ef u:«n reglulegan lax hefði verið að ræða“, lieyrði ég annan segja. „Varla getur hún nú talizt mjög sak- næm við svona ódrátt,“, ansar þá hinn, „og bærilega tókst þér að húkka í hann, þó einhverntíma hafi spriklað skemmti- legar á endanum. Blessaður vertu, þetta var hreint eins og að draga steindauðan þorsk, og það hékk svo sem allt, við lapp- irnar á honum, bæði línan og stöngin". Þeir efuðust ekki um áð lífgunartil- raunir þær, sem framkvæmdar voru á mér, bæru tilætlaðan árangur; annars hefðu þeir víst ekki talað svona. Ég hef oft hugsað um það síðan, livort réttara teljist að ég hafi tapað laxinum eða hann liafi tapað mér. Eri eitt er þó víst, að aldrei, hvorki fyrr né síðar, hefi ég lofað guð fyrir að missa lax.“ Bíllinn rann ennþá eftir veginum, kannske dálítið lrægar en áður. Félagarn- ir þrír sátu nú hljóðir, hver með sínar hugsanir, eftir þessa sögu, og tóku naum- ast eftir því, að fram undan var áin, með skrúðgræna bakka, sem áttu að verða þeirra ævintýraheimur næstu þrjá daga. Aimælisblaðið. NÆSTA hefti Veiðimannsins verður, eins og áður hefur verið tilkynnt, afmæl- isblað, helgað 20 ára afmæli Stangavei’ði- félags Reykjavíkur. Er ætlunin að það komi út sein næst stofndeginum, 17. maí. Félagsmenn eru því enn minntir á að ritnefndinni væri mjög kærkomið að fá efni í þetta blað, úr sögu félagsins ásamt myndum. Talsvert hefur þegar borizt af myndum, en greinar engar. Nú fara’ að verða síðustu forvöð að senda greinar, ef einhverjir skyldu vera með þær í smíð- um. Fyrir apríllok þarf allt efni í blaðið að vera tilbúið, og helzt fyrr. Ef eitthvað af skáldum félagsins vildi yrkja til þess afmæliskvæði, væri fengur að því, og ennfremur einstökum vísum, sem til kynnu að verða af þessu tilefni. Félagar. Nú höfðum vér til þegnskyldu yðar og ræktarsemi við ritið og félagið. Ritstj. 32 Veiðimaðurinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.