Fréttablaðið - 10.03.2023, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 10.03.2023, Blaðsíða 26
18.30 Fréttavaktin Fréttir dagsins í opinni dagskrá. 19.00 Íþróttavikan með Benna Bó 20.00 Veiðin með Gunnari Bender Gunnar Bender leiðir áhorfendur að ár- bakkanum og sýnir þeim allt sem við kemur veiði. 20.30 Fréttavaktin 21.00 Íþróttavikan með Benna Bó LÁRÉTT 1 átök 5 missir 6 átt 8 málaleitun 10 tveir eins 11 umyrði 12 betur 13 eind 15 sköpun 17 plata LÓÐRÉTT 1 laumast 2 maður 3 gargi 4 samtíða 7 orðastaður 9 einhver 12 höndlun 14 málmur 16 tveir eins LÁRÉTT: 1 skæra, 5 tap, 6 nv, 8 erindi, 10 ll, 11 orð, 12 skár, 13 stak, 15 tilurð, 17 narra. LÓÐRÉTT: 1 stelast, 2 karl, 3 æpi, 4 andrá, 7 við- ræða, 9 nokkur, 12 sala, 14 tin, 16 rr. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 Max Warmedam (2.614) átti leik gegn Olgu Badelka á EM einstakl- inga í Serbíu. Warmedam lék 47. Bf5 og vann um síðir. 45. Bd7!! er hins vegar algjör sleggja sem gerir strax út um skákina. 45...Dxd7 er svarað 46. Da3. Vignir Vatnar Stefánsson hefur hlotið 4 vinninga að loknum sex umferðum á EM. Davíð Kjartansson er efstur á Skákmóti öðlinga með 3½ vinning eftir fjórar umferðir. www.skak.is: Vignir á EM. Hvítur á leik 13.00 Fréttir með táknmálstúlkun 13.25 Heimaleikfimi 13.35 Kastljós 14.00 Útsvar 2017-2018 15.10 Enn ein stöðin 15.35 Stúdíó A 16.05 Kæra dagbók 16.35 Dýrin mín stór og smá 17.35 Vísindahorn Ævars Þáttar- brot með Ævari vísinda- manni fyrir krakka á öllum aldri. 17.55 Landvarðalíf 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Ósagða sagan 18.30 Hjá dýralækninum 18.35 Húllumhæ Í þáttunum Húll- umhæ er menning og fjör í forgrunni. Þáttastjórnendur eru Anja Sæberg og Bjarni Kristbjörnsson. 18.50 Lag dagsins 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Kastljós 20.00 Gettu betur Bein útsending frá spurningakeppni fram- haldsskólanna. Spurninga- höfundar og dómarar eru Laufey Haraldsdóttir, Jóhann Alfreð Kristinsson og Helga Margrét Höskulds- dóttir. Spyrill er Kristjana Arnarsdóttir. 21.20 Vikan með Gísla Marteini 22.15 Vera - Endurheimt Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir Ann Cleeves um Veru Stanhope rannsóknar- lögreglukonu á Norðymbra- landi. Vera er kölluð til þegar stuðningsfulltrúi finnst myrtur í drungalegu skóg- lendi. Var dauðdagi hans tilviljun ein eða skipulagður verknaður? 23.45 Shakespeare og Hathaway Breskir gamanþættir um einkaspæjarana Luellu Shakespeare og Frank Hat- haway sem leysa sakamál í bænum Stratford-upon- Avon. 00.30 Dagskrárlok 08.00 Heimsókn 08.15 Grand Designs. Australia 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 Inside the Zoo 10.25 Curb Your Enthusiasm 11.00 10 Years Younger in 10 Days 11.45 DNA Family Secrets 12.45 Tala saman 13.10 Franklin & Bash 13.50 Rax Augnablik 14.00 Í eldhúsi Evu 14.25 Britain’s Got Talent 15.25 Saved by the Bell 15.55 Schitt’s Creek 16.20 Stóra sviðið Frábær fjöl- skylduþáttur þar sem skemmtun og afþreying eru í aðalhlutverki. Stein- unn Ólína leggur fyrir þá Auðunn Blöndal og Steinda Jr., fyndnar og fjölbreyttar áskoranir. 17.20 Franklin & Bash 18.05 Bold and the Beautiful 18.25 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 19.00 America’s Got Talent. All Stars 20.20 Our Friend Falleg og hjartnæm, sönn saga, um magnaða vináttu. Eftir að Ni- cole greinist með ólæknandi krabbamein, fá hún, Matt og tvær ungar dætur þeirra, óvæntan stuðning frá besta vini þeirra, Dane. 22.25 All the Devil’s Men 00.05 Separation 01.50 Grand Designs. Australia 02.35 Curb Your Enthusiasm 03.10 DNA Family Secrets 12.00 Dr. Phil 12.46 The Late Late Show with James Corden 13.26 The Block 14.17 Love Island 15.13 This Is Us 17.10 Players (2022) 17.40 Dr. Phil 18.25 The Late Late Show with James Corden 19.10 Kenan 19.40 Black-ish 20.10 The Bachelor 21.40 Love Island 22.25 Love Island 23.10 Indiana Jones and the Raiders of the Lost Ark Ævintýramynd frá 1981. Sagan gerist árið 1936 og segir frá háskólaprófessor í fornleifafræði sem kallast Indiana Jones og heldur upp í ferðalag í leit að grip frá Biblíutímum. 01.05 Catch Me If You Can 03.20 Love Island Gaupi, Strákarnir okkar og Atli Barkar frá Danmörku Það verður líf og fjör í Íþrótta- vikunni með Benna Bó á Hring- braut í kvöld þegar Guðjón Guðmundsson, Gaupi, kemur í settið. Landsliðið í handbolta verður fyrirferðamikið og Gaupi liggur ekki á skoðunum sínum. Þá verður farið yfir fótboltasviðið en það er stutt í landsleikina gegn Bosníu og Liechtenstein. Þá verður Atli Barkarson, leikmaður SønderjyskE í dönsku B-deildinni, á línunni. n STÖÐ 2 | RÚV SJÓNVARP | SUDOKU | KROSSGÁTA | PONDUS | | FRODE ØVERLI SJÓNVARPSDAGSKRÁ | SKÁK | HRINGBRAUT | SJÓNVARP SÍMANS | Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lá- rétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Nú eru skyldur hans við þingið og þjóðina en ekki við flokkinn sem hann hefur þjónað svo dyggilega svo lengi. 3 1 6 4 9 8 7 5 2 7 9 5 1 2 6 3 4 8 4 2 8 3 5 7 6 9 1 8 4 2 5 7 3 9 1 6 6 7 1 8 4 9 2 3 5 5 3 9 6 1 2 8 7 4 9 5 3 2 6 1 4 8 7 1 6 7 9 8 4 5 2 3 2 8 4 7 3 5 1 6 9 5 8 3 7 2 1 6 9 4 4 6 1 3 5 9 7 2 8 7 9 2 8 4 6 3 1 5 8 1 6 4 9 2 5 3 7 9 7 5 1 8 3 2 4 6 2 3 4 6 7 5 9 8 1 6 2 8 9 1 7 4 5 3 3 4 9 5 6 8 1 7 2 1 5 7 2 3 4 8 6 9 Hvernig þú sérð þig … Það sem gerist í raun … Í VIKULOKIN | Ólafur Arnarson olafur @frettabladid.is Alþingi er æðsta stofnun þjóðarinn- ar. Alþingi heyrir ekki undir neinn nema þjóðina sjálfa. Framkvæmda- valdið situr í umboði Alþingis. Ríkis- endurskoðun heyrir undir Alþingi, og kýs Alþingi ríkisendurskoðanda. Þeir sem fylgst hafa með umræðu um greinargerð Sigurðar Þórðar- sonar, fyrrverandi setts ríkisendur- skoðanda í málefnum Lindar- hvols, undanfarna daga og vikur, gætu hæglega dregið þá ályktun að Alþingi sé annars flokks stofnun sem sitji í skjóli framkvæmdavaldsins. Ókunnugum fyrirgæfist að trúa því að Alþingi heyri undir Ríkisendur- skoðun en ekki öfugt. Ástæðan fyrir þessu er vitanlega sá dæmalausi farsi sem forseti Alþingis stendur fyrir með því að taka við fyrirmælum frá fjármálaráðherra. Birgir Ármannsson á bágt í þessu máli. Öllum er ljóst að ekki er það að hans frumkvæði sem leyndar- hulunni er sveipað um starfsemi Lindarhvols og „sjoppulegt“ ferli við sölu eigna, en reyndur bankamaður bar fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í Lindarhvolsmálinu í janúar að sölu- ferli Klakka hefði verið „sjoppulegt“. Engum dylst að Birgir fær fyrir- mæli frá formanni flokks síns, fjár- málaráðherranum. Birgir hefur í gegnum allan sinn þingferil sýnt að hann er flokkshollur maður. Ekkert er út á það að setja í sjálfu sér. Nú gegnir Birgir hins vegar mestri virðingarstöðu æðstu stofnunar þjóðarinnar. Nú eru skyldur hans við þingið og þjóðina en ekki við flokkinn sem hann hefur þjónað svo dyggilega svo lengi. Raunar virðist þöggunin í þágu fjármálaráðherra vera komin að fótum fram. Allir nefndarmenn for- sætisnefndar Alþingis, nema Birgir Ármannsson, greiddu því atkvæði í vikunni að birta greinargerð Sig- urðar Þórðarsonar. Við atkvæðagreiðslu um hvort heimila ætti þingmanni að spyrja forseta þingsins út í greinargerð Sigurðar, kom vel fram að þingmeiri- hluti er fyrir því að birta greinar- gerðina, enda hefur hún í raun verið opinbert plagg frá því í ágúst 2018, þegar Sigurður sendi Alþingi hana. Í vikunni úrskurðaði úrskurðar- nefnd um upplýsingamál að fjár- málaráðuneytinu/Lindarhvoli bæri að afhenda forsvarsmönnum Frigus- ar II, sem staðið hafa í málaferlum við ríkið og Lindarhvol vegna hins Molnar úr leyndarmúrnum „sjoppulega“ söluferlis Klakka, lög- fræðiálit og minnisblöð frá Magna lögmönnum, sem lagt var til grund- vallar þegar forsætisnefnd Alþingis, að tillögu Birgis Ármannssonar!, samþykkti einróma að af henda blaðamanni Viðskiptablaðsins umrædda greinargerð í apríl í fyrra. Lögfræðiálitið er ítarlegt, heilar 37 blaðsíður. Það var afhent í gærkvöldi og eftir lestur þess blasir við að mál- flutningur Birgis Ármannssonar, og annarra sem hafa staðið vörð um Leyndarhvol, eins og Lindarhvoll er stundum nefndur af gefnu tilefni, gengur markvisst í bága við lög og reglur. Er það lágt lagst hjá þeim sem eiga að standa vörð um virðingu Alþingis Íslendinga og hafa eftirlit með framkvæmdavaldinu en ekki lúta því. n 18 DÆGRADVÖL FRÉTTABLAÐIÐ 10. MARS 2023 FÖSTUDAGUR

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.