Fréttablaðið - 11.03.2023, Side 32

Fréttablaðið - 11.03.2023, Side 32
Lagermaður Lyftarapróf æskilegt Vinnutími virka daga frá kl 08:00 -17:00 Umsækjandi þarf að hafa reynslu af lagerstörfum eða sambærilegu starfi, leggjum áherslu á góða þjónustulund, heiðarleika og stundvísi. Um er að ræða 100% starf. Upplýsingar um umsækjenda, aldur og starfsferil óskast sendar á netfangið sht@verslun.is Sýningarsalur - Draghálsi 4 - 110 Reykjavík - Sími: 535 1300 - verslun@verslun.is Ta kt ik 5 75 3 # Verkefnastjóri úrgangs- og loftlagsmála Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir að ráða verkefnastjóra úrgangs- og loftlagsmála. Um 100% ótímabundið starf er að ræða. Akureyrarbær er framúrskarandi sveitarfélag og jafnvel fyrirmynd annarra í umhverfismálum á mörgum sviðum. Framundan eru fjölmörg spennandi verkefni til að ná settum markmiðum sem sveitafélagið hefur sett sér. Starf verkefnastjóra úrgangs- og loftlagsmála miðar að því að endurspegla stefnu sveitarfélagsins í úrgangsmálum sem og umhverfismálum á hverjum tíma. Um er að ræða nýtt áhugavert starf. Nánari upplýsingar um starfið veitir Rut Jónsdóttir forstöðumaður umhverfis- og sorpmála á netfanginu rut@akureyri.is eða í síma 862-4988. Sótt er um starfið rafrænt á heimasíðu Akureyrarbæjar www.akureyri.is Umsóknarfrestur er til og með 26. mars 2023. Geislagata 9 • Sími 460 1000 • www.akureyri.is • akureyri@akureyri.is Erum við að leita að þér? Þátttakandi í íslensku atvinnulífi í meira en 50 ár 6 ATVINNUBLAÐIÐ 11. mars 2023 LAUGARDAGUR

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.