Fréttablaðið - 18.03.2023, Page 7

Fréttablaðið - 18.03.2023, Page 7
FRAMTÍÐIN SVARAR Á ÍSLENSKU KYNNINGARFUNDUR Í GRÓSKU — MÁNUDAGINN 20. MARS KL. 13 Hvar stendur Ísland þegar kemur að máltækni? Hvað gerist næst? Hverju mun gervigreindin breyta fyrir íslenskuna? Opinn fundur um árangur af fyrstu máltækniáætlun stjórnvalda, næstu skref í stafrænni vegagerð með máltækni og samstarfið við gervigreindarfyrirtækið OpenAI. Meðal þátttakenda verða Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands, Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra, Anna Adeola Makanju, yfirmaður opinberrar stefnumótunar hjá OpenAI og Angela Jiang, vörustjóri hjá OpenAI.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.