Fréttablaðið - 18.03.2023, Page 29

Fréttablaðið - 18.03.2023, Page 29
Framkvæmdir til framtíðar Umsóknarfrestur er til og með 2. apríl nk. Sótt er um starfið á landsnet.is. Við hvetjum öll áhugasöm til að sækja um óháð uppruna, aldri eða kyni. Umsókn þarf að fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem þú segir okkur af hverju þig langar að bætast í hópinn. Nánari upplýsingar veitir Jason Már Bergsteinsson, mannauðssérfræðingur, mannaudur@landsnet.is. Öllum umsóknum verður svarað og farið með þær sem trúnaðarmál. Við hjá sviði Eigna og rekstrar hjá Landsneti leitum að öflugri manneskju í kre‡andi og ‡ölbreytt starf verkefnastjóra í framkvæmdaverkum. Viðkomandi verður hluti af samhentu teymi sem stýrir stærri framkvæmdum í flutningskerfi Landsnets allt frá undirbúningi í gegnum verkhönnun og áætlanagerð, útboðshönnun, verksamninga og verklega framkvæmd. Fram undan eru spennandi tímar og viðamikil verkefni í uppbyggingu flutningskerfis Landsnets. Landsnet | Gylfaflöt 9 | 112 Reykjavík | Sími 563 9300 | landsnet@landsnet.is | www.landsnet.is Við erum lykilinnviður þjóðarinnar og allt okkar starf snýst um að flytja orku sem drífur áfram lífsgæði og sköpunarkraft samfélagsins til framtíðar. Við leggjum áherslu á virðingu, samvinnu og ábyrgð. Við erum framsækið þekkingarfyrirtæki sem býður kraftmiklu starfsfólki spennandi verkefni við aðstæður þar sem umhyggja, jafnrétti og öryggi eru í fyrirrúmi. Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólapróf í verk- eða tæknifræði eða önnur menntun sem nýtist í starfi • Farsæl reynsla af verkefnastjórnun • Vottun og/eða menntun í verkefnastjórnun er kostur • Þekking og reynsla af hönnun og/eða rekstri verksamninga • Þekking og reynsla af öryggis- og umhverfismálum • Framúrskarandi samskipta-, samstarfs- og skipulagshæfni • Frumkvæði, metnaður og sjálfstæði í starfi • Jákvætt, uppbyggilegt og lausnamiðað viðhorf • Gott vald á íslensku og ensku í ræðu og riti Verkefnastjóri í framkvæmdaverkum Vinnvinn | Kringlan 7 | 103 Reykjavík Sími 552 1212 | vinnvinn@vinnvinn.is | www.vinnvinn.is Fréttablaðið atvinna l a u g a d a g u r 1 8 . m a r s 2 0 2 3

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.