Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1945, Qupperneq 5

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1945, Qupperneq 5
Landsfundur Sjálfstæðisflokksins haldinn í Reykjavík og á Þingvöllum í júní- mánuði 1945. FORMÁLI. Af sérstökum ástæðum dróst á sínum tíma að gefa út prentaða landsfundarskýrslu eftir landsfund Sjálfstæðis- flokksins, er haldinn var í Reykjavík og á Þingvöllum dagana 14.—16. júní 1945. Var að vísu sagt ítarlega frá fundarhaldinu jafnóðum í blöðum og útvarpi. En miðstjórnin taldi rétt, þótt síðbúið væri, að láta sér- prenta þessa skýrslu, sem hér birtist, þar sem að vísu er sleppt að greina frá einstökum atriðum fundahaldsins, en birt- ar eru ályktanir fundarins ásamt ræðu formanns flokksins, Ólafs Thors, forsætisráðherra, við fundarsetninguna. Með þessu móti geymast ályktanirnar í handhægri heimild ásamt yfirlitsræðu formanns, en aðrar ræður af sama tagi finnast í eldri landsfundarskýrslum, sem þannig mynda sam- fellt yfirlit um stjórnmálin milli landsfunda um áraraðir. 3

x

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins
https://timarit.is/publication/1780

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.