Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1945, Qupperneq 7

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1945, Qupperneq 7
Ályktanir landsfundar Sjálfstæðisflokksins. Samþykktar á Þingvöllum 16. jání. Sjálfstæðismálið. Landsfundur Sjálfstæðisflokksins, haldinn á Þing- völlum í júní 1945, lætur í ljós fögnuð sinn yfir því, að lýðveldi var endurreist á íslandi 17. júní 1944, svo sem síðasti landsfundur fól öllum trúnaðarmönnum flokksins að vinna að. Þakkar fundurinn forystu- mönnum flokksins ágæta forgöngu í málinu og öllum landslýð nær einhuga fylgi við það á úrslitastund. Afstaðan til ríkisstjórnarinnar. Landsfundurinn lýsir ánægju sinni yfir því, að með myndun núverandi ríkisstjórnar hefir verið fram- fylgt þeirri ályktun síðasta landsfundar, að komið yrði á sem víðtækastri stjórnmálasamvinnu í landinu og að mynduð yrði þingræðisstjórn, er nyti stuðn- ings meiri hluta Alþingis. Lýsir fundurinn eindregnu fylgi við stefnuskrá rik- iststjórnarinnar, sérstaklega það meginatriði hennar, sem lýtur að nýsköpun atvinnulífsins og er í fullu samræmi við yfirlýsta stefnu flokksins og fyrri ályktanir landsfundar. 5

x

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins
https://timarit.is/publication/1780

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.