Arkitektúr og skipulag - 01.08.1988, Page 9
6
Borgin,
ker lífsins
„Frumdrögum mínum til grundvallar liggja viö-
horf sem segja að maðurinn sé í formi lífsfram-
vindunnar á leið til dýpri vídda alheimsins. Mað-
urinn, þ.e. veran sjálf, er form eða mynstur sem
f alheimsframvindan hefur skrifað í efnið og sam-
anstendur af: „efni“ (líkama), bylgju (impuls, til-
finning) og anda (ímynd, hugmynd), sem vex af
„stóra heilanum“. Hver þessara vídda út af fyrir
sig á sér speglun eða vettvang í mynd borgar-
innar.
Pessi efnismynd verunnar vex úr og verður til af
lífrænni samvinnu, sem er billjónir ára gömul og
Listamaöurinn Þóröur Ben Sveinsson hefur
lengi haft áhuga á skipulagi borga og eru mörg byggist á því að ólífræn og lífræn form búa til til-
ár síðan hann birti fyrstu hugmyndir sínar í
Lesbók Morgunblaösins um þaö efni. Pó svo vistargrundvöll fyrir hvort annað og mynda það
aö flugvallarsvæðiö í Vatnsmýrinni í Reykjavík
hafi verið vaiið tii þess að kynna þessar hug- sem samlifræna lífsheild, sem er grundvöllur
myndir þá eru þær miklu almennari og
óbundnar staösetningu. Reyndar hetur hug- verunnar. Þessi jarðvegur, sem veran vex upp
myndafræöi Róröar þróast svo í átt til heim-
speki aö margur skipulagsfræöingurinn ætti af, er hlutlægur, lýtur lögmálum eðlisheimsins,
erfitt meö aö fóta sig þegar Þóröur Ben tekur
fiugiö. þ.e. ekki háður persónulegum viðhorfum. Þetta
Rórður Ben hefur ritaö langa grein um vist-
fræöi borgarinnar sem ætlunin var að birta í fruminntak tilvistarinnar er því fyrsti hornsteinn
heild sinni, en lengd greinarinnar leyfir þaö . ,
ekki. Pess í staö er brugðið á þaö ráö aö taka allra menningarleiða og hlutlægt inntak i borgar-
úr greininni nokkra kafla og prenta viöeigandi
myndir meö. Ætti þetta aö nægja til þess að menningunni, sem þarf að endurspeglast í mynd
kynna nokkrar af hugmyndum Rórðar fyrir les-
endum: bo rgari n nar. “...