Arkitektúr og skipulag - 01.08.1988, Síða 22

Arkitektúr og skipulag - 01.08.1988, Síða 22
Hér eru hús framleidd eins og bílar nú og viö getum hugsaö okkur aö þaö sé fyrirtækið Fordsubishi, fjölþjóöarisi að sjálfsögðu, sem hefur látiö útbúa þetta riss til þess aö kynna nýjustu framleiðslu sína: Ein- býlishúsið Appollo Pythagorion SL 2030. Húsiö er selt um allan heim án tillits til svæöa- bundinna menningarstrauma í húsagerðarlist, sem eru á hrööu undanhaldi. Tískustraumar húsagerðarlistarinnar eru nú háöir formum geimstööva utan aðdráttarafls eöa í veiku aö- dráttarafli. Og þaö er reyndar ekki algerlega af hinu illa þar sem geimstöövaformin geta ekki leyft sér neinar skrautflækjur á ytra byröi vegna notkunar og umhverfis. Einfaldleikinn og eðlis- fræöin hafa sem sé náö yfirhöndinni einu sinni enn. A ^ Tökum Appollo Pythagorion XL 2030 sem dæmi: Húsiö er hannað meö þaö fyrir augum aö vera færanlegt (fólk nennir ekki lengur að tína allt úr einu húsi og raöa innan í annað), spara orku til hins ýtrasta (lög gegn óþarfa- eyðslu orku hafa verið hert til muna) og safna og forvinna allan úrgang sem myndast í hús- inu (vikulega sækir fyrirtækið Sorporka lítinn snyrtilegan pakka, þ.e. vélmenni sogar hann út úr botni hússins og greiðir fyrir hvert kíló). Aö ööru leyti er húsiö 150 fm á þrem hæöum. Efsta hæðin er svefnherbergi hjóna meö baö- herbergi. Miðhæðin meö inngangi hefur eldhús í miöju en stofu og vinnuherbergi meö út- veggjum. Á neðstu hæð eru þrjú svefnherbergi og baö. Útsýni er aðeins úr svefnherbergjum neöstu hæöar. Miöhæö og efsta hæö eru hins vegar lýstar meö óbeinu Ijósi. Á efstu hæö er hjóna- rúmið hringlaga í miðju hússins. Gert er ráö fyrir því aö efra lag þess hreyfist sjálfkrafa ofan af neöra laginu, sem er mikill glerflötur, þegar rúmiö er ekki notað, og hleypi þannig Ijósi aö ofan niður í eldhúsiö. Vörulyfta liggur milli allra þriggja hæöanna en ný gerð af stiga, svo- kallaður samba-hringstigi liggur milli hæð- anna. Einungis er ætlast til aö ganga upp stig- ann. Sérstakur segulstýrður svifpallur sér um ferö niöur, en auk þess má nota stöng í miðju hans og stigans til að renna sér niður milli hæöa á slökkviliðsmannavísu. Inngangur er í gegnum loftþéttar dyr og allt er húsiö loftræst. Tölvustýring sér um alla þætti í starfsemi hússins. 20
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Arkitektúr og skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.