Arkitektúr og skipulag - 01.08.1988, Side 23

Arkitektúr og skipulag - 01.08.1988, Side 23
SvffbAl* 'J , Cf-, Eins og áður segir er húsið færanlegt. Það get- ur bæði staðiö eitt útaf fyrir sig eða verið hengt upp í hvers konar borgarburðarvirki. Hér er sýnt eitt slíkt dæmi um staðsetningu: 75 metra há grind er byggð yfir lestarteina og 12 akreina hraðbraut. Á næstu hæð fyrir ofan eru stæði og þaðan lyftur upp í þríhyrningslaga rými á fimm hæðum, þar sem ýmis borgarstarfsemi fer fram. Allt er rýmið yfirbyggt og loftræst. Ofan á þetta borgarrými koma síðan færanlegu hús- in. Ofan á lyftuturnunum trjóna síðan vatns- tankar. Á milli þessara yfirbyggðu gatna eru síöan eins ferkílómetra stór opin svæði annaðhvort með villtri náttúru eða ræktuðu svæði. Á krossgöt- um eru borgarrýmin opin torg. ■ Einar Þorsteinn Ásgeirsson 21

x

Arkitektúr og skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.