Arkitektúr og skipulag - 01.08.1988, Blaðsíða 32
„Grettisgarðar"
höfundar: Garöar Halldórsson, arkitekt
Ingimundur Sveinsson, arkitekt
samstarfsmaöur: Einar Þorsteinn Ásgeirsson,
arkitekt
Þegar hiö mikla átak var gert í skipulags-
málum Reykjavíkur á árunum fyrir
1970 var framtíðarskipulag borgarinnar
mótað í grófum dráttum. Þá voru uppi margir
stórir draumar, m.a. um gatnakerfið í borginni.
Þáverandi borgarverkfræöingur Gústaf E. Ráls-
son var þar að mörgu leyti frumkvöðull. Marg-
ar af þessum hugmyndum hafa nú veriö af-
skrifaöar, m.a. Geirsgötubrúin, noröan Toll-
stöövarinnar. Þessi brú átti aö eiga upptök viö
Skúlagötu en koma niður í Grjótaþorpinu og
tengjast þar Suöurgötu til suðurs.
Ein þessara hugmynda var sú aö hafa mikla
umferðaræö eftir Grettisgötunni til þess aö
létta á umferöinni um Laugaveg og Hverfis-
götu. Samkvæmt gamla aðalskiþulagsupp-
drættinum átti líka aö rífa öll hús við Grettis-
götuna, norðanmegin. Gatan átti aö liggja fram
hjá gamla Tugthúsinu við Skólavörðustíg (því
átti aö snúa) og niður að Lækjargötu. Einnig
var uppi hugmynd um aö byggja nýjan miö-
bæjarkjarna í Kringlumýrinni, þar sem átti aö
vera verslunar- og skrifstofusvæöi í framtíð-
inni.
Menn voru á þessum tíma aö velta því fyrir sér
hvort heldur ætti aö reyna aö endurlífga gamla
miöbæinn í Ijósi þess að Laugavegurinn væri
og yröi aöalverslunargata borgarinnar eöa
leggja megináherslu á nýtt verslunarsvæði í
Kringlumýri.
Frumkönnun þessi á hugsanlegri endurnýjun
viö Laugaveg var því gerð til þess aö leiða í
Ijós hvort endurbygging á þessu svæði í heild
væri raunhæf. Athugunarreiturinn afmarkaöist
af Laugaveg, Vitastíg, Grettisgötu og Frakkast-
íg. Þessi reitur var valinn meö hliösjón af því
að samkvæmt skipulaginu átti aö rífa húsin
norðanmegin viö Grettisgötuna. Á þessum reit
voru þá einnig fá nýleg hús.
Samkvæmt þessari hugmynd var lagt til aö öll
"L I
J / n°r V
□
FRAKKASTIGUR
Q
v
V
a
Q
d
a
o
X)
m
co
o
>
30