Arkitektúr og skipulag - 01.08.1988, Side 34

Arkitektúr og skipulag - 01.08.1988, Side 34
ERFA ENÐURNYJUN ELDRI CRAZA £^>7 <7 þess merki að stríðsgróði eða annað hefur stundum gert menn bjartsýna og stórhuga, en svo hefur botninn alveg dottið úr. Með hliðsjón af þeim framkvæmdum sem nú eru hafnar í Skuggahverfinu heföi hugmyndin um „Grettisgarð" getað farið vel og breytt upp- byggingu borgarinnar mikið til hins betra. Einnig hefði þessi framkvæmd verið meira í ætt við þá endurnýjun á gömlum borgarhlutum sem víða hefur verið framkvæmd erlendis með góðum árangri. Segja má að ef þessi hugmynd hefði náö fram að ganga, þá hefði hún styrkt þetta svæði mikið og orðið eins og vitamín- sprauta fyrir aðliggjandi byggð. (var Örn Guðmundsson (Byggt á samtali við Ingimund Sveinsson, arkitekt) 32

x

Arkitektúr og skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.