Arkitektúr og skipulag - 01.08.1988, Page 47

Arkitektúr og skipulag - 01.08.1988, Page 47
Land í hættu í allmörg ár hefur íslenska þjóöin veriö meöal efnuöustu þjóöa veraldar sé miðað viö tekjur á hvern einstakling. Aöeins ein þjóö á fleiri bíla en viö, aöeins ein þjóö lifir lengur og hvergi í Evrópu eru fleiri sjúkrarúm á mann en hér á landi. Allt er þetta satt og rétt. En þrátt fyrir þaö er staðreyndin sú, aö hvergi í Evrópu á sér staö slík landeyðing og umhverfisspjöll sem hér á landi. Þar sitjum viö á bekk meö mörgum hinna vanþróuðustu og fá- tækustu þjóða veraldar, sem ekki hafa efni á því aö hindra rýrnun landkosta sinna. Sumum kann aö viröast þetta hæpin fullyrðing og margir hafa ekki leitt aö þessu hugann vegna þess aö hér í þéttbýlinu hefur græna byltingin löngu náö yfir- höndinni. 45

x

Arkitektúr og skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.