Arkitektúr og skipulag - 01.08.1988, Side 48

Arkitektúr og skipulag - 01.08.1988, Side 48
Landið sem fauk En þaö er önnur mynd sem viö blasir þegar við lítum á landiö í heild. Hugleið- um eftirfarandi staðreyndir: Á hverju ári hafa eyðst 3.000 hektarar gróður- lendis. Frá landnámi hafa tapast 40.000 km2 gróins lands sem er um 40% af flatarmáli landsins. Þessar tölur sýna aö ástandið í þessum efnum er miklum mun alvarlegra en margir hafa gert sér í hugarlund. - Það veit raunverulega eng- inn hvort við erum að vinna eða tapa í barátt- unni við gróðureyðinguna, segir landgræðslu- stjóri. Við stöndum frammi fyrir þeirri staö- reynd að önnur helsta auðlind okkar, landið sjálft, eyðist og rýrnar ár frá ári þrátt fyrir nokkra varnarsigra. Fyrir þremur áratugum var ástandið svipað á hafinu kringum landið. Þar ógnaði ofveiði útlendinga viögangi fiskistofn- anna. Sú hætta er úr sögunni í dag en landeyð- ingin heldur áfram. Við landnám Gróðurlaust land Vötn 18.000 km2 Árið 1974 Gróðurlaust land 58.000 km2 46

x

Arkitektúr og skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.