Arkitektúr og skipulag - 01.08.1988, Side 52

Arkitektúr og skipulag - 01.08.1988, Side 52
Oreiðan í umhverfismálum Hverjum heföi dottið það í hug á árunum upp úr 1970, aö enn ættu tveir áratugir eftir aö líða án þess aö íslendingar tækju sig á í umhverfis- málum? Þetta voru ár vakningar og stórra fyr- irheita. Stokkhólmsráöstefnan um umhverfi mannsins 1972 var alþjóðlegur viöburður sem tekið var eftir. Endimörk vaxtarins var bók sem fékk menn til aö staldra við. í flestum Vestur- Evrópulöndum var opinber stjórnsýsla endur- skoðuð í Ijósi hinna nýju viðhorfa og stofnuð sérstök umhverfisráðuneyti. Tekið var upp reglubundið alþjóðlegt samstarf í umhverfis- málum í Evrópu, á vettvangi Norðurlanda og á vegum Sameinuðu þjóðanna. Fjölmargar al- þjóðasamþykktir um umhverfismál og náttúru- vernd sáu dagsins Ijós. Rannsóknir voru efld- ar, m.a. varðandi mengun og umhverfisrösk- un. 50

x

Arkitektúr og skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.