Arkitektúr og skipulag - 01.08.1988, Síða 60

Arkitektúr og skipulag - 01.08.1988, Síða 60
IFHP 75 ára Það eru liðin 75 ár síöan Ebenezer Howard stofnaði Alþjóðlegu samtökin um skipulags- og byggingarmál (International Federation of housing and planning) árið 1913. Samtökin vöru upphaflega alþjóðleg samtök um garðbæi og skipulagsmál (International Garden Cities and Town Planning Association). Meðlimir í samtökunum eru einstaklingar, félagasamtök og stofnanir í 65 löndum. Skrifstofa samtak- anna og ýmsir vinnuhópar eru ráðgjafar ým- issa stofnana á vegum Sameinuðu þjóðanna auk þess að vera ráðgefandi fyrir EAROPH (Ea- stern Regional Organisation for Planning and Housing - Asia & Pacific) og SIAP (Sociedad Interamericana de Planificación - Latin Amer- ica). Markmið IFHP er að auka almenna þekkingu á húsnæðismálum, skipulagsmálum og öðrum skyldum málum og bæta þannig vinnubrögð þeirra sem vinna á því sviði um heim allan. IFHP reynir að auðvelda meðlimum sínum aö- gang aö nýjum upplýsingum um skipulags- og húsnæðismál alls staðar að og skapar þeim meö ráðstefnuhaldi og fundum möguleika á að hitta á alþjóðlegum grundvelli sérfræðinga frá öðrum löndum. Starfsemi IFHP byggist mikið á skipulagningu námsferða, alþjóðlegum námsstefnum og ár- legum ráðstefnum á sviði skipulags- og bygg- ingarmála. Árlegu ráðstefnurnar sem haldnar eru víðs vegar um heim sækja venjulega 800- 1000 manns. f tilefni 75 ára afmælisins var haldin ráðstefna í Haag í Hollandi dagana 15.-20. maí 1988. Yfir- skrift ráöstefnunnar var: „Nýjar leiðir í skipu- lags- og byggingarmálum.” Um það efni var fjallað meö því að líta yfir farinn veg undan- farin 75 ár og reynt aö átta sig á hvert stefni héðan í frá. Hverjar verða okkar helstu þarfir, hvaða áhrif hefur tækniþróunin og hvaða helstu vandamál þarf að leysa til að búa mann- inum betra umhverfi? Fyrir utan aöalefni ráðstefnunnar voru jafnhliða henni minni fundir um fjöldamörg efni, eins og t.d. hver áhrif þróun í tölvumálum hefur á staðarval fyrirtækja, kennslu í skipulagsfræð- um, tillit til reynslu kvenna í skipulagi í hinum ýmsu heimshlutum o.s.frv. Næsta árlega ráðstefna IFHP verður haldin í Japan í nóvember 1989. Stefán Thors Nýbyggingarhverfi í Zoetermeer í Hollandi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Arkitektúr og skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.