Arkitektúr og skipulag - 01.08.1988, Qupperneq 66

Arkitektúr og skipulag - 01.08.1988, Qupperneq 66
Allar borgir hafa sín einkenni eöa kennileiti, sem hjálpa fólki aö rata um borgirnar. Þessi kennileiti setja yfirleitt sterkan svip á borgirnar og eru yfirleitt fyrstu myndirnar sem skjótast upp í huga þeirra sem hugsa til viðkomandi borgar. Petta veröur eitt þeirra. Húsið er myndaö af álklæddum hitaveitugeym- um, yfirbyggðum meö hálfkúlu úr gleri. Húsiö er kennileiti í borginni og sést víös vegar aö. Á daginn mun álklæöning tankanna alltaf vera í andstöðu við birtu bakgrunnsins, þar sem hún speglar birtu forgrunnsins. Á kvöldin mun upplýst glerkúlan vera kennileiti í borgarmynd- inni. Þegar inn í húsið er komið mun áherslan lögö á samspil heita vatnsins og sameiginlegr- ar eignar borgarbúa, þ.e. menningarmiðstöðv- ar með aðstööu fyrir sýningar, leikrit, markaði, myndlist og tónlist. Ramminn er aldingarður í krafti heita vatnsins. Ennfremur er lögð áhersla á útsýnið með útsýnispöllum og útsýnisskíf- um, ferðamannaþjónustu í tengslum við það, svo og sögu hitaveitunnar. Grunnmyndir Innra rýmið er myndað af 3 hæðum og kjall- ara. Trappa og lyftukjarni ganga upp í gegnum op í gólfum og tengja þannig hæðirnar annars vegar tjörn heita vatnsins í kjallaragólfi, og hins vegar við himininn í gegnum gler í hvolf- þaki. JARÐHÆÐIN, vetrargaröurinn Jarðhæðin einkennist af samspili vatns og gróðurs í 10 metra háu rými. Þessi hæð inniheldur fjölbreytta menningar- starfsemi fyrir borgarbúa, þannig að allir borg- arbúar sjái tilgang í því að heimsækja húsið. Starfsemin getur verið frá myndlistar- og höggmyndasýningum til ráðstefna og opinna markaða. Föst innrétting er kaffiteria með létt- um færanlegum húsgögnum og upplýsinga- þjónustu fyrir ferðamenn. öll þjónusturými fyr- ir jarðhæð eru í kjallara. Rýmið einkennist af stóru ofanlýstu miðtorgi og litlum hliðarlýstum krókum. Jarðhæðin er höfð sem opnust þannig að möguleikar á breytilegri starfsemi séu sem mestir. 64
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Arkitektúr og skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.