Arkitektúr og skipulag - 01.08.1988, Qupperneq 69

Arkitektúr og skipulag - 01.08.1988, Qupperneq 69
SNEIÐING A-A HITAVEITA REYKJAVIKUR Á ÖSKJUHLÍÐ SVEINSSON 'sYT fai TRf T1 3. RVK s.14990 SNEIÐING AA 1:100 FEB. 1988 H. T BR. gerö hússins Buröargrind hússins er mjög sérstök aö því leyti væri aö fjarlægja hitaveitutankana þannig að vetrargaröurinn og hvolfþakiö stæöu eftir sem áður. Yfirbyggingin stendur á 6 steyptum veggjum sem umlykja hálfan hitaveitugeyminn. Ofan á þessum veggjum og 6 súlum hvílir út- sýnispallurinn. Á honum hvílir hvolfþakiö sem er byggt upp af álprófílum sem eru smíðaðir hjá i Þýskalandi. Hvolfþakið kemur í hálfmána- laga einingum sem eru síðan soðnar saman á staönum. Þaö sem er sérstaklega merkilegt við þessa prófíla er aö innan í þeim rennur vatn sem bæöi getur kælt og hitaö húsiö. Það má nánast segja aö hvolfþakið sé einn stór ofn sem með hjálp loftræstikeríisins jafnar hitann í húsinu. Gleriö er tvöfalt einangrunar/spegilgler sem hefur þann eiginleika aö hleypa aöeins 36% af sólarljósi í gegnum sig og 22% af hita- geislum. Þannig á hitastig hússins að vera viö- ráðanlegt meö aöstoö kælikerfisins í hvolfþak- inu. Efsta hæöin stendur á 6 súlum og lyftukjarnan- um. Á gólfinu er síðan byggöur krans á skinn- um sem snýst með aðstoð lítils mótors. Þann- ig snýst aðeins gólfpallurinn, en gleriö og miðkjarninn standa kyrr. Eftirmáli Mannvirki tengd hitaveitutönkunum á öskju- hlíð hafa veriö á teikniboröinu áður. Árið 1949 lágu fyrir fullunnar teikningar eftir Sigurö Guð- mundsson arkitekt sem hafist var handa við aö útfæra, en var aldrei lokið viö. Unnið hefur ver- iö aö hönnun fyrirhugaðs húss á teiknistofu Ingimundar Sveinssonar og Fjarhitunnar h/f síöan árið ???? og gert er ráö fyrir aö húsiö veröi fullbúið áriö ????. Menn hafa misjafnar skoðanir á þessu mann- virki sökum kostnaðar viö það, þar sem áætl- aður kostnaöur nemur 500 milljónum króna í dag. Ég er sannfærður um þaö aö í tímans rás mun þetta mannvirki standa vel sem hiö ásjá- legasta kennileiti í borgarlandslaginu og verð- ugur minnisvarði heita vatnsins. ■ Jakob Líndal 66 67
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Arkitektúr og skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.