Arkitektúr og skipulag - 01.08.1988, Page 77

Arkitektúr og skipulag - 01.08.1988, Page 77
Það er engin ástæða til þess að amast við breytingum á innréttingum, þótt óneitan- lega sjái maður oft eftir ýmsu gömlu og góðu. En það getur verið mjög skemmtilegt ef hægt er að samnýta gamalt og nýtt. Það má segja að það hafi tekist að nokkru leyti í Lækjartungli, þótt e.t.v. hefði það mátt vera markvissara hvað bíóstemmninguna varðar fyrir minn smekk. Við íslendingar höfum e.t.v. verið helst til ákafir að rífa niður innréttingar frá eftir- stríðsárunum til þess að elta tískuna og festst um of í þeirri hugsun að öll menn- ingarverðmæti þurfi að vera frá torfbæjar- öldunum. Kjartan Jónsson

x

Arkitektúr og skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.