Arkitektúr og skipulag - 01.08.1988, Qupperneq 88

Arkitektúr og skipulag - 01.08.1988, Qupperneq 88
5. Kynning hverfaskipulags Eftir að frumdrög að hverfaskipulagi liggja fyrir tekur við kynningarferill sem skipt er í þrennt: I. Kynning í þeim nefndum og ráðum innan þorgarinnar er málið varðar, m.a. skipulags- nefnd, umferðarnefnd, umhverfismálaráði og borgarráði. Á þessu fyrsta stigi er farið í gegn- um einstaka þætti hverfaskipulagsins. Gerð er grein fyrir þeim kostum sem þjóðast og nefnd dæmi um úrbætur á þeim stöðum þar sem þeirra er þörf. II. Borgarafundir. Á þeim eru drög að hverfa- skipulagi kynnt íbúum viðkomandi borgar- hluta. Óskað er eftir ábendingum og athuga- semdum. Reynt er að haga borgarafundunum þannig að sem flestir geti tekið til máls til að skýra sín sjónarmið. Enda er virk þátttaka íbúa ein af forsendum fyrir góðu skipulagi. Borg- arafundir eru vandlega bókaðir og er fundar- gerðin m.a. send öllum borgarfulltrúum til yfir- lestrar. Á borgarafundum er dreift blöðum þar sem gerð er grein fyrir helstu þáttum hverfa- skipulagsins ásamt upplýsingum hvert hægt sé að koma ábendingum og athugasemdum eða leita eftir frekari upplýsingum. Borgarafundir eru vel kynntir í fjölmiðlum, bæði í gegnum auglýsingar og blaðagreinar. Ennfremur eru veggauglýsingar hengdar upp á fjölförnum stöðum víðs vegar um borgarhlutann. Eftir borgarafundi eru sendar út fréttatilkynningar sem greina frá helstu niöurstöðum fundarins. III. Eftir borgarafundinn hefst lokavinnsla hverfaskipulagsins. Þá er farið yfir athuga- semdir og ábendingar sem borist hafa. Hverfa- skipulagið er lagt fram til kynningar í viðkom- andi nefndum og ráðum borgarinnar ásamt ábendingum og athugasemdum. Eftir sam- þykkt þess hefst lokavinnsla einblöðungsins og undirbúningur fyrir þrentun. Pessi kynning- arferill tekur um fjóra mánuði. 6. Afgreiðsla hverfaskipulags 7. Einblöðungur hverfaskipulags Myndirnar sem fylgja greininni eru af fyrsta einblöðungnum sem samþykktur var hjá Reykjavíkurborg og hefur honum þegar verið dreift inn á hvert heimili í borgarhluta 4 (Teig- ar, Laugarnes, Lækir, Kleppsholt, Laugarás, Sund, Heimar og Vogar). Fyrirhugaö er að Ijúka við hverfaskipulag fyrir tvo borgarhluta til viðbótar á þessu ári, 1988, borgarhluta 5 og borgarhluta 1 (gamla bæinn). En stefnt er að því að hverfaskipulagsvinnu fyrir alla borgar- hluta Reykjavíkur verði lokið á árinu 1990. Hverfaskipulagið er afgreitt í skipulagsnefnd, umferðarnefnd og umhverfismálaráði og end- anlega í borgarstjórn. 86 Birgir H. Sigurðsson, skipulagsfræðingur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Arkitektúr og skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.