Arkitektúr og skipulag - 01.03.1990, Side 11

Arkitektúr og skipulag - 01.03.1990, Side 11
IÞROTTAMANNVIRKI I REYKJAVÍK SKAUTASVELL í LAUGARDALNUM Að undanfömu hefur verið unnið að tillögugerð að vélfrystu skautasvelli í Laugardal, samkvæmt staðsetningu Reynis Vilhjálmssonar landslags- arkitekts, en Reynir er hönnuður að Borgargarðinum í Laugardal, og var deiliskipulag af dal- num samþykkt 1986. Það er ekki ný hugmynd að gera vélfryst skautasvell í Laugardal. Fyrir um það bil tveimur áratugum komu fram hugmyndir um að byggja myndarlega skautahöll aust- an við Laugardalshöllina. Allítarleg athugun fór fram á því máli og reyndist slík bygging mjög kostnaðarsöm. Nú hefur hinsvegar verið ákveðið að hafa yfirbyggt vélfryst skautasvell annars staðar í dalnum, þ.e. austan við gervi- grasvöllinn. FRAMKV/tMDIR Framkvæmdir hófust á sl. ári og verður fram haldið J Tll yflrlostrar ; LAUGARDALUR 9

x

Arkitektúr og skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.