Arkitektúr og skipulag - 01.03.1990, Qupperneq 23

Arkitektúr og skipulag - 01.03.1990, Qupperneq 23
Vonandi beinist sem fyrst „góðvild ypparlegra manna“ að þörf á vel búnu íþróttahúsi fyrir það yngisfólk, sem nú nemur við þennan skóla (MR), sem er arftaki þess skóla, sem 1750 var rúinn húsakynnum, sem með formi sínu í 200 ár hafði fallið svo vel að leikjum og íþróttum námssveina, að þeir kvöddu þau með kvæði, en búa nú að 140 ára íþróttasal, elstum, smæstum og lágreistustum allra slíkra hérlendis. Eg hefi minnst á bitaleiki og bitauppköst. Eftirsjá námssveina Hólaskóla beindist að „formi“ hins 200 ára húss að Hólum, sem skyldi rífa. Skammbitar húsgerðarinnar voru piltum íþróttatæki. Þeir gerðu uppköst (vógu sig) á þá á þrennan hátt. Voru þeir hættir miserfiðir og báru hver sitt nafn. Kunnir eru 8 bitaleikir. Uppköst(vegasig) á bita, til þess að iðka einhvern, mátti ákvarða iðkanda á tvo til þrjá vegu. A teikningu sést einn leikjanna. Sótt á bita með sveina- uppkasti. Til hliðar eru teiknuð tvö önnur tök á bita: þræla- eða kotungsuppkast; hofmanns-eða bændauppkast. Bitaleikir hafa verið iðkaðir öldum saman hér á landi í baðstofum og öðrum húsakynnum þar sem voru skammbitar. Séra Hall- grímur Pétursson nefnir einn þeirra (- á ristum gekk um rann -) í leikvísum sínum. Vermenn iðkuðu sér til skemmtunar bitaleiki á rá sem tveir báru á öxlunum. Fram á þessa öld þekktist iðkun bitaleikja. Skammbiti í rjáfri flokkast vart undir fþróttamannvirki, þó að hann hafi orðið þarft tæki atorkusömu fólki, sem á innisetum langra vetra bjó yfir hreyfingarþörf, gleðiþrá og nauðsyn á stundum að haldaásérhita. Þannigeigum við Islendingar tæki, sem tilheyrðu hinu daglega brauðstriti en urðu jafnframt leik- og íþróttatæki, til að mynda broddstafurinn. Honum var beitt í leik til að stökkva hátt (stangarstökk) og langt (brjóststökk). Ekki teljast íþrótta- mannvirki, þó leikvangur, íþróttavöl 1 ur, hafi verið öldum saman í útróðrastöð, í áningarstað gangnamanna eða ferðalanga til fjalla, við þingstaði og samkomustaði í héruðum, neðan Fangbrekku á Þingvöllum, glímuflöt eða glímuhóll við kirkju (glímdu til að skemmta sér og búa sig undir að taka úr sér kirkjuhrollinn), en þessi athvörf leikja og íþrótta urðu undanfarar þeirra marg- háttuðu mannvirkja nú á dögum hérlendis, sem á skömmum tíma hafa orðið til fyririðkuníþrótta. Melavöllur hinn fyrsti í Reykjavík var lagður 1911 og fyrsta lóðin sem heimiluð var undir íþróttamannvirkjagerð fékkst samþykkt 1873 og samþy kktin hátíðlega staðfest af stiftsyfirvöldum. Slík athvörf eru okkur enn kunn af ömefnum, tóftum, rústum og veggja- brotum, svo sem Helguvöllur í Grindavík, Leikskálavellir með tóftir, rústir og seftjamir við jaðar Búðahrauns austan Breiðuvíkur á Snæfellsnesi, Sundgarður í lautarkjafti í túni Hofs í Hjaltadal o.s.frv. Enn er unnt að ganga í glímu á sléttum fíngerðum sandi milli tveggja bergganga sem skaga fram eins og vængir á Maríusandi í Dritvík. Heitir Glímustofa, enda athvarf ver.mönnum í landlegum öldum saman til iðkunar glímu og annars fangs. Þessa mynd tók Gísli Þorsteinsson 1989 af Skjaldhamri í túnfæti Leikskála í Haukadal í Dalasýslu. Drengurinn á myndinni stendur á botni Seftjarnarinnar, sem því miður hefur verið ræst fram eins og sjá má. Hér er unnt að virða fyrir sér eitt hinna fornu íþróttaathvarfa þjóðarinnar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Arkitektúr og skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.