Arkitektúr og skipulag - 01.03.1990, Side 56

Arkitektúr og skipulag - 01.03.1990, Side 56
SELFOSS MIÐBÆR Hugmyndasamkeppni um deiliskipulag Bœjarstjórn Selfosskaupstaðar hefur ákveðið í samráði við skipu- lagsstjórn ríkisins að efna til samkeppni um deiliskipulag miðbœjar á Selfossi. Um framkvœmd samkeppninnar fer eftir samkeppnisreglum Arkitektafélags íslands. Tilgangur samkeppninnar er að fá fram hugmyndir um uppbyggingu heilsteyptari miðbœjarkjarna sem þjónar ekki aðeins Selfossi heldur öllum byggðasvceðum í Árnessýslu og um leið að skapa aðlaðandi umhverfi. Heimild til þátttöku hafa allir íslenskir ríkisborgarar og erlendir ríkisborg- arar með fasta búsetu á íslandi. Trúnaðarmaður dómnefndar afhendir samkeppnisgögn gegn skila- tryggingu að upphœð kr. 2.000,- Skilatrygging verður ekki endur- greidd eftir skiladag. Frestur til að skila tillögum er til 11. apríl 1990. Heildarupphceð verðlauna verður kr. 1.500.000.- og verða 1. verðlaun ekki lcegri en kr. 800.000.- Trúnaöarmaður dómnefndar er: Ólafur Jensson framkvœmdarstjóriByggingarþjónustunni Hallveigarstíg 1 121 R. Pósthólf 1191

x

Arkitektúr og skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.