Arkitektúr og skipulag - 01.03.1990, Qupperneq 70

Arkitektúr og skipulag - 01.03.1990, Qupperneq 70
bárust alls 249 tillögur, þar af 10 frá Islandi. Valið var eitt hús frá hverju landi til að byggja á sýningarsvæðinu. Höfundur íslensku tillögunnar, sem valin var, er Guðmundur Jónsson, arkitekt. Aðstandendur sýningarinnar, Malmöborg, verktakafyrirtækin Skánska og NCC standa fyrir byggingu húsanna, en leitað verður eftir stuðningi framleiðanda innréttinga og húsbúnaðar í hverju landi í sambandi við innviði. Listiðnaðarsýning: Eins og oft hefur komið fram stendur íslenskur listiðnaður sig vel í samanburði við listiðnað annarra landa. Byggður verður sérstakur skáli fyrir listiðnaðarsýningu, en telja má að hlutdeild íslands verði hvað mest í þeirri sýningu. Þegar hafa verið valin til sýningar verk eftir 18 listiðnaðarmenn. í útigarði, svokölluðum spegilgarði, sem tengist listiðnaðarskálanum verður komið fyrir einu útiverki frá hverju landi. Iðnhönnun: í Iðnhönnunarskála, sem er um 1800 m2 að flatarmáli, mun verða fjölbreytileg kynning á hönnun nytjahluta. Viðamikið þema í skálanum verður mikið safn stóla, sem framleiddir hafa verið á Norðurlöndunum síðasta áratuginn. í þessum skála verða einnig sýnd hverskonar tæki og hjálparbúnaður í sambandi við heilsugæslu og tæki fyrir hreyfihamlaða. Iþróttir og frítími munu einnig fá sinn skerf auk öryggisbúnaðar. Ný lína: „Innrétting” götunnnar tengist þema þessa skála, en einum hönnuði í hverju landi hefur verið falið að gera tillögur að götuumhverfi, sem áætlað er að setja upp og nýta á sýningarsvæðinu. Fortíð, framtíð: í þriðja stóra skálanum verður sýning, sem fyrst og fremst tekur mið af því að hvetja ímyndunaraflið eða hugsunina. Þar verður byggt á hlutum, sem sóttir verða til fortíðar, en einnig reynt að skyggnast inn í umhverfi mannsins eins og það kynni að verða í framtíðinni. Sérstakur barnagarður verður byggður á svæðinu og er höfuð- þema vatnið, sem liðast gegnum garðinn og hverfur loks niður í hafið við bryggjuna. Sýningarturn. Sýningarsvæðið í Malmö. 'mh:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Arkitektúr og skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.