Arkitektúr og skipulag - 01.03.1990, Side 45

Arkitektúr og skipulag - 01.03.1990, Side 45
íþróttamiðstöð GARÐABÆ grasv. þróttahúsið Ásgarður var hannað 1971 sam- kvæmt þáverandi kröf- um um svokallaðan normskóla, þar sem stærð íþróttasalar er um 18 x 33m. Stefnt var að ódýru húsi og voru gæðakröfur í samræmi viðþað. Húsiðvar byggt á tveimur árum og var ódýr-asta íþróttahús í landinu um árabil. Við hönnun hússins var ekki gert ráð fyrir viðbyggingu. Nýju íþróttahúsi var þá ætlaður annar staður í sveitar- félaginu, þegar þar að kæmi. Fljótlega þróuðust mál þó þannig, að bráðabirgða- sundlaug var reist við S-V gafl hússins með búnings- aðstöðu í klefum íþrótta- hússins. Er fram liðu stundir, varð mönnum ljóst, að fjölbreytt íþróttaaðstaða væri best komin í nánum tengslum við gamla íþróttahúsið, við Garðaskóla og við útivelli, malarvöll og grasvöll, sem þá höfðu þegar verið gerðir á lóð íþróttahúss og skóla. íþróttamiðstöð er þarna vel í sveit sett; er í næsta nágrenni 43

x

Arkitektúr og skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.