Arkitektúr og skipulag - 01.03.1990, Síða 21

Arkitektúr og skipulag - 01.03.1990, Síða 21
snjór og fær ekki tíma til að hlýna. Þar á ofan er það sjaldgæft að fá svo hentugt síki eða hyl undir árbakka, að þess konar sundstæði megi kalla hættulaust. Verði því við komið, á sundstæðinu að vera svo háttað, að menn nái sumstaðar niðri í því, en aftur á öðrum stöðum dýpra en svo, að þar sé stætt, og helst ekki grynnra en 2 faðmar, þar semþaðerdýpst. Garðuráað vera að því á einh vem veginn, eða þá þverhníptur bakki, og ekki mikið hærri en vatnið sjálft, en svo aðdjúpt, að óhætt sé að steypa sér á kaf. Best af öllu er samt að hafa sundfleka, búinn til úr borðum og trjám, og láta hann fljóta á vatninu. Þar stendurkennslumaðurá, með þá sem hann er að segja til í hvert skipti, lætur hann þá steypa sér út af flekanum, og leiðir þá í sundgjörðinni hringinn í kringum hann, eða þá á þrjá vegu, ef flekinn er landfastureinumegin. Sund- flekinn er ómissandi, þar sem margir piltar eiga að læra, og þarf ekki heldur að kosta mikið, sé viðurinn til á annað borð, því hann verður ekkert verri fyrir það, þó hann fljóti á vatninu nokkra stund.“ A ferðum mínum um landið sem íþróttafulltrúi hefi ég rekist á slík sundstæði. Meira að segja fór fram sundkennsla í einu þeirra í Suðursveit eftir að framkvæmd sundskyldu hófst. Sundfleka sá ég í notkun og sundgjörðin var við lýði fram undir 1970. Þar kom í þróunarsögu sund- stæðanna að við eitt þeirra var 1874 reist sundskýli (Syðra- Laugarland). Það sundstæði, sem eftir að það var stíflað í gili á Akureyri 1907 og nefnt „sundpollurinn“, hefur þróast í einn fullkomnasta sundstað hérlendis. Enn eigum við og nýtum eina tegund íslenskra sundstæða, sem voru moldar- gryfjur. Þetta er Vinnu- hjúalaugin fremst í Hjaltadal í landi Reykja. Sömu gerðar voru Lauganeslaugar í 19
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Arkitektúr og skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.