AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1993, Síða 19

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1993, Síða 19
MÓT TVEGGJA TÍMA í KAFFIHÚSAMENNINGU í LOK ALDAR Sagan endurtekur sig. Eins og við síðustu aldahvörfstöndumviðá nýviðþröskuldþarsem tveirmenningarheimarmcetast. Ummiðjaöldina hafði þróast hér skandinavískt borgarlíf þar sem furuklceðningar og skarsúðar still réðu ríkjum, eins og berlega sést í niðurbásuðum kaffistofum á borð við Tíu dropa við Laugaveg og íKökuhús- inu við Austurvöll. Einn af áhrifamestu mótendum þessa stíls var Sveinn Kjarval innanhússarkitekt, sem hannaði Naustið, Tröð, Mokkakaffi og íþökuloft. Stilein- kenni þessarar hönnunar var notkun grófra náttúruefna, striga, kálfskinns, Drápuhlíðargrjóts og jarðlita. Nú er hins vegar tekin að þróast ný kaffihúsa- menning í miðbce Reykjavíkur. Hún hefur á sér blce heimsborga á borð við París og Mílanó. Einkenni eru stór, opin rými sem opnast um glcesilega glugga úttil götu- og gangstéttalífsins fyrir utan. Við búum svo vel að eiga slík rými í miðbcenum frá tímabili Nýklassfkur fyrr á öldinni. Margt úr Nýklassíkinni, eins og t.d. kasettuloftið í Sólon íslandus, myndarskemmtilega andstceðu við kaldan bístróstílinn. Hér eru gangstéttar- kaffiborð komin inn í vítt rýmið, með hringlaga marmaraplötur og undirstell úrsvörtum potti. Lita- og efnisnotkunin undirstrikar hið kalda framandi andrúmsloft, sem nauðsynlegt er að hafa íheitum löndum. Og innan þessara sviðsmynda skandinavískra og mið-evrópskra kaffihúsa eru síðan mismun- andi lífsform og lífsstíll tekin að þróast. Á þennan hátt er Reykjavík skref fyrir skref að fá á sig alþjóðlegan og evrópskan blce. Fyrsta stóra skrefið var matsöluhúsabyltingin sem hófst um 1980 (Torfan, Lcekjarbrekka, Hornið, Piza). Ncesta skref þar á eftir var bjórkráarvceðingin, sem hófst 1989 (Ölkjallarinn, Fógetinn, Gaukurá Stöng). Kaffihúsabyltingin hófsthinsvegaraðeins fyrir nokkrum árum og er nú fjöldi kaffistofa kominn í miðbceinn. Frá fyrri tíð hafa alltaf verið til nokkrar kaffistofur í miðbcenum t.d. Mokka, Hressó og Prikið. Um 1990 tekur að myndast borgarlífskjarni á mótum Klapparstígs og Laugavegar. Allir þeir staðir hafa íburðarlítið yfirbragð og eru sóttir af afmörk- uðum félagshópum,t.d. Bíóbarinn, Café List, N1 bar, 22, Á ncestu grösum, Te- og kaffihúsið og Pasta-basta. Stór breyting í átt til mið-evrópskrar kaffihúsa- menningar verður með opnun Sólon íslandus haustið 1992. Seinna bcetast við Café Paris, Ráðhúskaffi og nýendurgerð Hótel Borg. 17
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.