AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1993, Síða 70

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1993, Síða 70
MARSTAR flotaeftirlitskerfi. Tilraunaverkefni í Chile, hönnun Fang hf. MARSTAR FTS SAMSKIPTA- OG FLOTASTAÐSETN- INGARKERFIÐ Hugmynd Fangs hf. er að geta boðið heildarlausn á samskiptum við veiðiskip. Slíka samræmingaraðila vantar á markaðinn í dag þar sem kaupendur þurfa í flestum tilfellum að raða saman búnaði frá mörgum framleiðendum sem passar misvel saman. Marstar samskipta- og flotaeftirlitskerfið kemur í endanlegri mynd til með að samanstanda af hugbúnaði um borð í veiðiskipum til samskipta gegnum Inmarsat C MES og samskiptabúnaði í landi sem tekur við og sendir gögn til/frá LES gegnum almenna símakerfið. Mikið er til þess vinnandi að bjóða upp á hugbúnað í báðum endum þar sem með því að þjappa gögnum í sendingu og pakka upp við móttöku og setja upp stöðluð eyðublöð í tölvu til útfyllingar t.d. á veiði- og framleiðslu- og viðhaldsskýrslum, þar sem aðeins eru sendar breytur, má spara allt að helmingi samskipta- kostnaðar. Auk þess er með því móti hægt að einfalda og létta mjög vinnu notandans við kerfið, sem er mikilvægt um borð í veiðiskipi þar sem lítil hefð er fyrir nákvæmri skýrslugerð. MARSTAR SAMSKIPTAHUGBÚNAÐUR UM BORÐ Unnin hefur verið frumgerð að slíkum hugbúnaði í Win- dows til notkunar um borð í veiðiskipum. Sá búnaður er enn ekki kominn á framleiðslustig. Helstu kostir slfks búnaðar eru að staðla notendaviðmót óháð því frá hvaða framleiðanda MES tækin eru. Auk þess er tengdur venslaður gagnagrunnur við samskiptabúnaðinn um borð sem gefur færi á að skrá þar upplýsingar um t.d. veiði og vinnslu um borð, annaðhvort sjálfvirkt eða handvirkt. Auðvelt á að vera að laga upplýsingakerfið að þörfum einstakra not- enda eða tengja það öðrum hugbúnaði um borð. Að síð- ustu er samþjöppun og upppökkun gagna mikilvæg til að spara samskiptakostnað. MARSTAR FTS FLOTASTAÐSETNINGARKERFI Staðsetningarkerfi til eftirlits með farartækjum, t.d. veiðiskipum. Farartæki búin Inmarsat C samskiptabúnaði senda sjálfvirkt með ákveðnu millibili skeyti um stað- setningu, hraða og stefnu skipsins gegnum Inmarsat C gervihnött til jarðstöðvar og þaðan gegnum almenna gagnanetið til landstöðvar. Kostnaður við sendingu hvers staðsetningarskeytis er um 10 Bandaríkjadalir. í landi sér Marstar FTS flotastaðsetningarkerfið um móttöku og úrvinnslu gagnanna. FTS kerfið samanstendur í grófustu mynd af þremur hugbúnaðareiningum: Samskiptaeiningu sem sérum öll samskipti viðjarðstöð, flokkar og raðar og merkir innkomin gögn og leggur niður í gagnagrunn til geymslu og frekari úrvinnslu auk þess að sjá um sendingu gagna frá FTS kerfinu til skipa. Vensluðum gagnagrunni þar sem öll gögn eru flokkuð og geymd ásamt gögnum sem fengin eru frá öðrum stöðum, t.d. skipaskrá, tölvusjókort, upplýsingar um kvótaréttindi skips eða lokuð veiðisvæði. Grafískum notandahluta, sem birtirog vinnurgögnupp úr gagnagrunninum og birtir niðurstöður á skjá. Frá grafíska notendahlutanum er hægt að stýra ákveðnum hlutum MES 68
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.