AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1995, Page 30
STJÓRNUN:
18 handavinnustofa
19 tæknistofa
20 hússtjórnarstofa
21 tónlistarstofa
22 heimastofa
23 áhaldageymsla (2x15 m2)
24 hópherbergi (3x15 m2)
25 hjálparkennsla (lesver)
26 tölvuver
27 skólasafn
28 myndbandaver
ÍÞRÓTTAHÚSNÆÐI:
29 leikfimisalur - 30 kennari
31 áhöld - 32 skór og útiföt
33 útiáhöld - 34 sjúkraherbergi og tæki
35 búningsaðstaða - 36 varsla
37 bað- og búningsklefar
I almenn skrifstofa - 2 biðstofa
3 skrifstofa skólastjóra - 4 skrifstofa aðstoðarskólastjóra
5 námsráðgjafi - 6 fundarherbergi
7 Ijósritun og tölvuprentun - 8 eldtraust skjalageymsla
9 húsvörður -10 aðstaða fyrir starfsfólk
II eldhús - 12 vinnustofa kennara og starfsfólks
13 reykherbergi -14 snyrtingar og fatahengi
KENNSLURÝMI:
15 raungreinastofa
16 teiknistofa
17 handavinnustofa (textíl
FÉLAGSAÐSTAÐA:
38 hátíða- og matsalur - 39 leiksvið
40 baksvið - 41 tómstundaherbergi o.fl.
42 heilsdagsskóli - 43 eldhús og afgreiðsla
44 skrifstofa - 45 snyrtingar
46 skáli fata- og skógeymsla
HEILSUGÆSLA:
læknir - 48 hjúkrunarfræðingur
- 50 biðstofa
með áhaldageymslu)
UMFERÐAR- og TÆKNIRÝMI
53 tæknirými (inntaksklefi)
54 sorpgeymsla
55 loftræstikerfi
56 anddyri, gangur, lyfta og stigar,
veggir og útveggir.
bauginn eru körfuboltave11ir og völlur sem er annað-
hvort tveir handboltavellir eðda lítill fótboltavöllur.
Efnisnotkun: Húsið er að stofni til steypt. Þakið yfir
götunni er úr límtré. Heimastofukjarnarnir eru klæddir
með ólituðu, galvaniserudu bárujárni. Bogadreginn
veggur, sem gengur þvert á götuna, er klæddur með
kortenstáli. Seglin á hátíðarsalnum eru einnig klædd
með kortenstáli. Lági veggurinn sem snýr út í garðinn
er hulinn torfi (klömbruhleðsla) sem mýkir upp suður-
hliðina og sýnir börnunum gamlar íslenskar bygging-
arhefðir. Aðrir húshlutar eru múrhúðaðir og ómálaðir.
Með þessu fæst samspil ólíkra byggingarefna. Að
innanverðu eru einföld efni, steypa og birkikrossviður,
ráðandi. ■