AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1995, Síða 59

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1995, Síða 59
ÁBURÐUR Lífrænn áburöur er forsenda fyrir lífrænni ræktun og hefur góða eiginleika, t.d. varöandi foröasöfnun í jarð- veginum og jákvæö áhrif á lífríkið. Beinamjöl er sá lífræni áburöur sem fyrir er á markaðnum. Það er um 30% aska (steinefni) og kostar tonnið í stórsekkj- um um kr 35.000. Efum 100% aðskilnaðyrði að ræða þá væri steinefnahlutfallið hér 40%. Hér væri um lífrænan áburð að ræða sem hægt væri að selja á hærra verði þess vegna.en hér er aðeins reiknað með áburðarverðmæti sem samsvararf.o.b. verði tilbúins áburðar haust 1994 eða kr 7.000 fyrir tonnið. LIGNIN Hægt er að nota ligninið til brennslu, t.d. í Sements- verksmiðjunni.Verð miðað við brennslugildi gæti verið um kr 5.000/tonn. Það gæti einnig hentað vel sem jarðvegsbætir með áburðinum. ALKALOIDAR Ekki liggur fyrir á hvaða verði væri hægt að selja þá, en hugsanlegt er bæði að skilja þá að og halda þeim með áburðinum. GRÓFAR VIÐMIÐUNARSTÆRÐIR Einfalt mat á hráefnis- og gufukostnaði fyrir verk- smiðju sem notar jarðgufu og lúpínu sem hráefni mið- að viðframleiðslu á 1 lítraaf etanóli gefur eftirfarandi niðurstöður. Hér er miðað við venjulegan bjórgeril, en ekki hinn umbreytta bandaríska geril sem gefur 33% betri gerjunarnýtni. FORSENDUR Gufukostnaður kr 310/tonn á háhitasvæði. Gufu- notkun 12,6 tonn/1.000 lítra etanóls með lúpínu sem hráefni.Kostnaðurvið lúpínuþurrefni kr 4.000/tonn við verksmiðju. Þörf fyrir lúpínuþurrefni = 3,8 kg fyrir 1 lítra af etanóli. Verðmæti etanóls = kr 20/lítra ( $ 389/tonn). Verðmæti áburðar = kr 7.000/tonn. Verðmæti fóðurs = kr 20.000/tonn. Verðmæti lignins = kr 5.000/tonn. Framleiðsla úr lúpínu í 50.000 tonna etanól- vinnslu (með 60% úrvinnslu) Grundvöllur: 1 lítri 99,5% etanól + samsvarandi aukaframleiðsla. Gjöld: Hráefni Kr. Lúpína, 3,8 kg þurrefni á kr 4,00/kg 15,20 Önnur hráefni 2,00 Orka Jarðgufa 12.6 kg/l á kr 210,00/t ($3,00/t) 2,64 Raforka 0,4 kWh/l á kr 2,80/kWh 1,12 Vatn o.fl. 0,16 Vinnuafl/stjórnun 160 manns á kr 200 þús./mán. + launat.gj. 35%8,19 Yfirstjórn og skrifstofuhald 2,80 Ýmis kostnaður, 10% 3,21 Fjármagnskostnaður, 15% af 3000 millj. 7,11 Samtals 42,43 Tekjur: Kr. Etanól, 1,00 I á kr 20/I 20,00 Fóöur, 0,85 kg á kr 20/kg 17,00 Áburöur, 0,85 kg á kr 7,00/kg 5,95 Lignin, 0,5 kg á kr 5/kg 2,50 Samtals 45,45 Verksmiðjan er mjög samkeppnishæf alþjóðlega, einnig m.t.t. verksmiðja sem fá ókeypis hráefni. Á þeim tveim árum sem þeir Ásgeir og Baldur hafa fengist við þetta verkefni hafa þeir skrifað ýmsar greinargerðir á íslensku og ensku og átt marga fundi með innlendum áhugaaðilum. Þar á meðal eru Rann- sóknastofnun landbúnaðarins (Rala) sem bæði ræð- ur yfir mikilli þekkingu á lúpínunni og ýmsum nauð- synlegum búnaði fyrir frekari rannsókn á þessu máli. Þar hafa líka ráðamenn og starfsmenn sýnt þessu máli mikinn áhuga og lagt fram verulegt vinnufram- lag. Landgræðslustjóri Sveinn Runólfsson hefur einnig sýnt máli þessu mikinn áhuga. NIÐURSTÖÐUR Verkefni þetta er umhverfisvænt og forsenda veru- legs lífræns landbúnaðar á íslandi. Um er að ræða að rækta upp óræktarsvæði sem eru til vandræða vegna sand- og moldroks og breyta þeim í frjósöm akurlönd. Afurðir lúpínuakranna eru lúpínumauk, lúp- ínufræ og lúpínurætur. Lúpínumaukið er notað í áframhaldandi framleiðslu, og lúpínufræin til land- græðslu. Landgræðslustarfi yrði með þessu flýtt um áratugi. Bændur hefðu af þessu verulegar tekjur og 57
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.