AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1998, Page 30

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1998, Page 30
Kattartjarnahryggur 8,0 km Hveragerði 19,3 km Seltungur 10,1 km Olfusvatn 15,1 km til aö ná sem heillegustu gönguleiöakerfi þurfti aö skilgreina svæöiö sem eina heild og tengja saman leiöir yfir aðliggjandi jaröir og afréttarlönd. Skipulagöar og merktar gönguleiöir eru nú alls um 125 km aö lengd og er merkingu þeirra aö mestu lokið. Leiöakerfi Hengils- svæðisins tengist svonefndum Reykjavegi út á Reykjanesskaga viö Sleggjubeinsdali. Leiðirnar eru stikaðar meö tréstikum í jarö- Vegprestar eru þar sem leiðir mætast. Ölfusi. Vegur milli hrauns og hlíöar lá frá Kolviðar- hóli um Hellisskarö og þaðan austur meö Stóra- Skarösmýrarfjalli yfir Bitru og niöur hjá Króki eöa Hagavík um Þverárdal. Dyravegur lá frá Elliðakoti noröan Nátthagavatns, um Mosfellsheiöi og Dýra- dal og niður aö Nesjavöllum. Viö val á göngu- leiðum var leitast viö aö fylgja þessum fornu leiö- um þar sem því varö viö komið. Hafist var handa viö merkingu gönguleiða á veg- um Hitaveitu Reykjavíkur sumariö 1991 .Byrjaö var á Borgarlöndunum, þ.e. Nesjavöllum, Ölfusvatni, Úlfljótsvatni og Kolviöarhóli. Fljótlega kom í Ijós aö Nordurhálsar \. 28

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.