AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1998, Qupperneq 34

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1998, Qupperneq 34
RAGNHILDUR SKARPÉÐINSDÓTTIR, LANDSLAGSARKITEKT ágúst síöastliönum hittist ööru sinni samstarfs- hópur, sem skipaður hefur veriö af Evrópu- bandalaginu, til aö fjalla almennt um borgar- skógrækt í Evrópu til næstu fimm ára. Verkefni þetta, sem nefnist á stofnanamáli bandalags- ins COST ACTION 12 „Urban Forests and Trees“, má rekja upphaf sitt til áhugasamra Skandinava viö dönsku rannsóknarmiðstöðina í skógræktar, og umhverfismálum, sem fannst tími til komin aö þeirra þekkingu og reynslu sem fyrir- finnst hjá hinum fjölmörgu geirum þjóöfélagsins sem starfa að umhverfismálum í hverju landi fyrir sig, yröi safnað saman eftir mætti í einskonar hug- mynda- og fræöslubanka. Þannig mætti efla tengslin milli landanna, skapa ný tækifæri og betri möguleika til samstarfs í framtíöinni. Um leið styrktist samkeppnisstaöa Evrópu út á viö, en til samanburðar má nefna aö Bandaríki Noröur- Ameríku og Kanada hafa náö töluverðu forskoti í þessum efnum, enda miklum fjármunum variö í „markaðsmál umhverfisins". Undirbúningsfundur verkefnisins var haldinn í Brussel í september 1997 meö þátttöku 15 Evrópulanda, þar meö talið íslands. Fyrsti vinnu- fundur fulltrúa landanna var síðan haldinn í Vínarborg í mars síðastliðnum. Borgarskógrækt er samvinnuverkefni 20 Evrópuþjóða. Þessi mynd er tekin á góðri stundu, þegar hópurinn hittist öðru sinni í Leeds á Englandi í ágúst s.l. VINNUFUNDIR Fundurinn í Vínarborg var um margt athyglis- veröur. Einkum og sér í lagi vegna þess, aö þarna hittust í fyrsta sinni þeir aöilar, sem starfa eiga saman næstu árin; menn úr ólíkum áttum meö mismunandi menntun og bakgrunn. Þarna voru mættir háskólaprófessorar í vist- og líffræðum; vísindamenn og kennarar í umhverfismálum; skógfræöingar og umhverfisstjórar; landslags- arkitektar, arkitektar og skipulagsfræðingar; blaöa- menn og ráöuneytismenn umhverfismála; Ijóö- skáld og kerfiskarlar. Fulltrúum þátttökulandanna er skipt í þrjá vinnu- hópa og eru misjafnlega margir frá hverju landi. Þannig er Grikkland til dæmis meö 6 fulltrúa, en Frakkland aðeins meö 2 og eiga þar meö ekki, enn sem komið er, mann í öllum þremur hópunum. Eins vantar fulltrúa frá ýmsum lykilþjóðum Evrópu, svo sem frá Póllandi, Eystrasaltslöndunum og Austur- Evrópu. Veldur þar helst um peningaleysi heima fyrir og er þaö miður, enda án efa miklar og merkilegar upplýsingar þar til. Þó svo í upphafi15 þjóöir Evrópu hafi byrjaö þetta samstarf í Brussel hefur þó bæst í hópinn og voru fulltrúar 20 þjóöa mættir á annan vinnufundinn sem haldinn var í Leeds á Englandi, en vinnufundirnir eru haldnir tvisvar á ári í mismunandi löndum Evrópu. VINNUHÓPUR 1 tekur á heildaryfirsýninni; hönnun og skipulagi; landnýtingu og gildismati borgarskógræktar; stefnumörkun; lögum og reglugerðum; fjárveiting- um og styrkjum til framkvæmda; pólitískum af- skiptum; skilgreiningum o.s. frv. Fulltrúi íslands er Ragnhildur Skarphéöinsdóttir, landslagsarkitekt. VINNUHÓPUR 2 hefur öllu þrengra starfssviö. Hér er aöaláhersla lögö á tegundaval og afbrigöi gróöurs; hvaö hent- ar best á hvaöa staö; hvernig staðið er aö undir- búningi; hversu miklu er plantað árlega o.s. frv. Fulltrúi íslands er Þórarinn E. Benedikz, skógfræö- ingur hjá Skógrækt ríkisins, Mógilsá, en hann er jafnframt formaður íslendinga-hópsins og á sæti í fulltrúaráði COSTACTION 12.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.