AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1998, Blaðsíða 36

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1998, Blaðsíða 36
EINAR E. SÆMUNDSEN, GÍSLI GÍSLASON OG INGIBJÖRG KRISTJÁNSDÓTTIR LANDSLAGSARKITEKTAR r r' v_J ífs auKaaa QfQ MINNING LANDAFUNDANNA rá því í byrjun árs 1996 hafa Dalamenn unnið að undirbúningi þess að minnast Leifs Eiríkssonar árið 2000 þegar 1000 ár eru frá fundi Vínlands. Samhliða upp- byggingu að Eiríksstöðum er fyrirhuguð bygging Leifssafns í Búðardal, sem til- einkað verður sögu Leifs og Eiríks rauða, sigling- um til vesturheims og menningarhefð norænna manna. Að þessu verkefni hefur á vegum Dala- byggðar starfað svonefnd Eiríksstaðanefnd og hefur hún ráðið Landmótun og Teiknistofuna Skólavörðustíg 28 sér til fulltingis við tillögugerð, skipulag og hönnun að Eiríksstöðum. Gengið hefur verið frá deiliskipulagi og hönnun að miklu leyti og eru framkvæmdir nú í fullum gangi. Helstu verkþættir að Eiríksstöðum í Haukadal eru að: I Rannsaka rústir Eiríksstaða svo hægt sé að átta sig sem best á gerð bæjarins. I Endurreisa skála Eiríks rauða og Þjóðhildar í sem upprunalegastri mynd. I Gera minjarnar aðgengilegar fyrir hinn almenna ferðamann en hlífa þeim um leið fyrir ágangi. Það á að gera með góðri aðkomu, bílastæði, göngu- stígum og snyrtiaðstöðu. I Standa vörð um sögulega arfleifð Dalabyggðar og fræða gesti um sögu Eiríksstaða með upp- lýsingaskiltum, útsýnisskífu o.fl. SAGAN OG FORNLEIFAFRÆÐIN í fornum heimildum er sagt frá því að Eiríkur rauði hafi komið til íslands með föður sínum Þorvaldi Ásvaldssyni, en þeim var ekki vært í Noregi sökum vígaferla. Eiríkur giftist Þjóðhildi Jörundsdóttur og reistu þau bú að Eiríksstöðum í Haukadal, þar sem talið er að sonur þeirra Leifur heppni hafi fæðst. Eiríkur var vígamaður mikill og hafði stutta viðdvöl að Eiríksstöðum því sagan segir að hann hafi flúið undan heimamönnum út á Breiða- fjarðareyjar þar sem hann bjó um hríð. Þar kom að hann var einnig gerður brottrækur þaðan og afréð þá að leita lands er sögur fóru af í vestri er hann nefndi Grænland. Eíríkur rauði sagði skilið við ísland og sigldi skipi sínu frá Brokey á Breiða- firði í vesturátt árið 984 eða 985. Hann nam fyrst- ur norænna manna land á Grænlandi, en hann kom að landi í Eiríksfirði og byggði bæinn Bröttuhlíð. Leifur heppni fetaði í fótspor föður síns og leitaði landa er sögur fóru af vestur af Græn- yrirhestaogbMnað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.